Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
banner
   fös 01. desember 2017 16:22
Magnús Már Einarsson
Ísland gæti mætt Frakklandi eða Danmörku ef liðið fer áfram
Mætast Ísland og Frakkland aftur eins og á EM 2016?
Mætast Ísland og Frakkland aftur eins og á EM 2016?
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Liðin sem fara upp úr D-riðli á HM næsta sumar mæta liðum úr C-riðli í 16-liða úrslitunum.

Um er að ræða krossspil en liðið í 1. sæti mætir liðinu úr 2. sæti í C-riðli og öfugt.

Á meðal þjóða í C-riðli eru Frakkland og Danmörk. Ísland tapaði 5-2 gegn Frakklandi í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi í fyrra.

C-riðill:
Frakkland
Perú
Danmörk
Ástralía

D-riðill:
Argentína
Króatía
Ísland
Nígería

Leikir Íslands:
Laugardagur 16. júní Argentína - Ísland (Moskva)
Föstudagur 22. júní Nígería - Ísland (Volgograd)
Þriðjudagur 26. júní Ísland - Króatía (Rostov)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner