Haaland, Toney, Gomes, Diomande, Gyokeres, Southgate, O'Neil, De Zerbi og fleiri góðir í slúðri dagsins
Niðurtalningin - Eitthvað nýtt og miklu stærra
Aldrei heim - Horfum ekki á E-riðilinn á EM
Niðurtalningin - Hverfisstrákarnir úr Árbænum
Aldrei heim - Kjartan Henry fékk góða gjöf frá Úkraínumanni
Aldrei heim - Formaðurinn í takkaskónum
Niðurtalningin - Sama uppskrift og í fyrra
Aldrei heim - Landsliðið komið til Póllands
Útvarpsþátturinn - Jói Kalli, Bjarki Már og Elvar Geir um landsliðið
Beint frá Búdapest - Hetjan sem mátti ekki tala
Beint frá Búdapest - Áfall að morgni leikdags
Viktor Unnar: Fann strax að þetta er eitthvað sem á við mig
Aron Jó: Cole Campbell tekur sínar eigin ákvarðanir
Hugarburðarbolti Þáttur 8
Beint frá Búdapest - Skiptar skoðanir á ákvörðuninni um Albert
Hákon Rafn - Umspilið og leiðin til Brentford
Enski boltinn - Töfrar í bikarnum
Útvarpsþátturinn - Landsliðsvalið fyrir bardagann í Búdapest
Hugarburðarbolti Þáttur 7
Gylfi mættur í Val - Lyftir deildinni upp um nokkrar hæðir
Enski boltinn - Yfirburðir Liverpool og ómögulegt að spá
banner
   mán 02. mars 2015 15:00
Elvar Geir Magnússon
Upptaka - Elías Már: Verð vonandi ekki kallaður Bieber
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson er einn efnilegasti leikmaður landsins en hann gekk í raðir norska félagsins Valerenga í vetur.

Elías var í viðtali í útvarpsþættinum Fótbolti.net síðasta laugardag og má heyra viðtalið í spilaranum hér að ofan.

Á fyrstu æfingu hans í Noregi kom til hans blaðamaður sem vildi meina að hann væri tvífari tónlistarmannsins Justin Bieber.

„Það kom einhver fréttamaður á æfingu og var með myndir af mér. Hann spurði mig hverjum ég líktist. Hann vildi meina að ég líktist Justin Bieber. Ég hef heyrt þetta mjög oft," segir Elías Már.

Liðsfélagar hans eru þó ekki farnir að kalla hann Bieber.

„Sem betur fer ekki. Ég ætla rétt að vona að þetta nafn festist ekki við mig."

Elías var ekki keyptur til að fylla skarð Viðars Arnar Kjartanssonar sem raðaði inn mörkum fyrir Valerenga í fyrra.

„Þeir hugsa mig sem kantmann. Ég er ekki arftaki Viðars. Ég er bara einhver annar gaur þarna," segir Elías en viðtalið má heyra í heild í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner