Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mán 02. maí 2016 21:34
Fótbolti.net
Godsamskipti
Mynd: Fótbolti.net - Arnar Ingi
Mynd: Fótbolti.net
Twitter umræðan hefur verið lífleg í kvöld. Leicester varð enskur meistari og tveir leikir fóru fram í Pepsi-deildinni. Kíkjum á brot af umræðunni.

Takið þátt undir #fotboltinet!



Jón Páll Pálmason
Ég spái því að Crystal Palace vinni deildina að ári og að Liverpool falli. Þetta er rugl ! #fotboltinet #LeicesterCity

Sóli Hólm
Þvílíkur sigur fyrir knattspyrnuna að Leicester séu meistarar.🙏🏼 #respect

Magnús Már Einarsson
Elska þetta Leicester ævintýri. Sýnir enn og aftur hvaða fótbolti er geggjuð íþrótt. Allt hægt! #fotboltinet

Arnar Már Guðjónsson
Leicester voru að tryggja sér titilinn og Ranieri er bara í flugvél einhverstaðar, það er það eina sem ég hugsa um.

Hugi Halldórsson
Hazard tryggir Leicester titilinn #Fotboltinet #furðulegsettning #tilhamingjufótbolti youcandoit

Fannar Veturliðason
Nokkuð viss um að Drinkwater sé að drekka eitthvað annað en vatn í kvöld #fotboltinet #LOL

Einar Hermannsson
Ekki oft sem ég fer heim í hálfleik ! KR og víkingur seldu alla flugelda um áramót. #fotboltinet #pepsi365 @wwwFotboltinet

Hrannar Már
KR heppnir í kvöld. Línuvörðurinn bjargaði þeim og þeir áttu ekki færi. Nauðvörn á Alvogen.

Rúnar Alex Rúnarsson
Að fólk geti ennþá verið á móti gervigrasvæðingu á Íslandi.. SMH

Hlynur Magnússon
Þessi leikur á KR velli er verulega slæm auglýsing fyrir Pepsideildina. Ömurlegur völlur, léleg knattspyrna og hálftóm stúka. #pepsi365

Hafþór Hafliðason
Það sem stendur upp úr í 1. umferð Pepsi er hversu miklu betri fótbolti var spilaður á gervigrasi en grasi. #pepsi365

Arnar Sveinn
Jæja, hvað segja gervigras haters í dag? Sáttir með þennan gæða fótbolta á grasvöllum landsins? Gervigrasvæða þetta allt ASAP.












Athugasemdir
banner
banner
banner