Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   lau 02. júlí 2016 06:00
Þorsteinn Haukur Harðarson
Arsenal að kaupa japanskan framherja
Mynd: Getty Images
Arsenal er að kaupa japanska framherjann Takuma Asano og vonast félagið til að ganga frá kaupunum á næstu dögum. The Mirror greinir frá þessu.

Asano er 21 árs gamall og leikur með Sanfreece Hiroshima í heimalandinu. Hann þykir einn efnilegasti leikmaður Japan.

Búast má við að þetta sé leikmaður sem er hugsaður til framtíðar en Arsenal er einnig sagt á eftir Alexandre Lacazette, framherja Lyon
Athugasemdir
banner
banner
banner