Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
Höskuldur skoraði tvö: Var með ágætis tilfinningu í nýjum skóm
Jón Þór: Þessi leikur á eftir að nýtast okkur helling
Dóri staðfestir viðræðuslitin: Var kannski ekki eins og menn höfðu séð fyrir sér
Gummi Tóta: Vonaðist til að hjálparvörnin kæmi
Andri Lucas: Vonandi komumst við á stórmót eins fljótt og hægt er
Daníel Leó: Menn eru ennþá í áfalli
Hákon Arnar: Ég vona það fyrir framtíðina
Stefnan er sett á HM - „Maður lærir mest þegar á móti blæs“
„Ekkert eðlilega svekkjandi, ömurlegt bara"
Jói Berg: Grátlegt að vera svona nálægt þessu og ná ekki á EM
Jón Dagur: Líður eins og tímabilið sé búið
Hareide lítur björtum augum á framtíðina - „Þurfum fleiri varnarmenn"
Furðar sig á ákvörðun Rebrov - „Held að Guðmundsson skori"
Beðið um mynd í miðju viðtali - „Ef þú syngur með okkur í 90 mínútur þá ertu í Tólfunni"
Joey Drummer: Besta stund sem ég hef upplifað
Siggi Bond með innherjaupplýsingar fyrir leikinn í kvöld
Sjáðu auglýsinguna fyrir Bestu deildina 2024 - Þekkt andlit í nýjum aðstæðum
27 þúsund miðar seldir á Úkraína - Ísland í Wroclaw skálinni
Víðir Sig: Væri gaman ef annar draumur myndi rætast í þessari borg
Jói bjartsýnn á að geta spilað - „Það róaði taugarnar ansi mikið"
   mið 02. september 2015 17:32
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu snilldar stiklu úr mynd um landsliðið - Gæsahúð
Leitað eftir stuðningi við að kosta myndina
Icelandair
Sölvi Tryggvason tekur viðtal.
Sölvi Tryggvason tekur viðtal.
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Það er klárt mál að þú færð gæsahúð þegar þú horfir á stikluna hér að ofan en hún er úr væntanlegri heimildarmynd um landsliðið sem Sölvi Tryggvason og Sævar Guðmundsson hafa unnið að. Hér að neðan má sjá tilkynningu frá Sölva.



Eins og flestir vita er íslenska landsliðið nú nær því en nokkru sinni í sögunni að komast á lokakeppni stórmóts í knattspyrnu og yrði ef það tækist fámennasta þjóð sögunnar til að afreka slíkt. Við Sævar Guðmundsson leikstjóri höfum fylgt liðinu eftir í gegnum alla undankeppni EM 2016 úr meira návígi en nokkru sinni hefur þekkst. Myndin mun því sýna störf leikmanna, þjálfara og annarra starfsmanna landsliðsins í algjörlega nýju ljósi og stiklan gefur örlitla innsýn inn í það myndefni sem við höfum þegar tekið. Þar gefur til að mynda að líta myndefni að tjaldabaki úr sjúkraherbergjum, af liðsfundum, æfingum, úr liðsrútu, hóteli og úr búningsklefa eftir leiki.

Verkefnið er kostnaðarsamt og Kvikmyndasjóður hefur enn ekki séð sér fært að veita því stuðning. Til þess að þessi mynd um einstaka atburði í íslenskri íþróttasögu geti orðið að veruleika reiðum við okkur á stuðning landsmanna. Samhliða stiklunni förum við því af stað með söfnun á Karolinafund, eins og sjá má hér að neðan.

Hlekkur á söfnunina
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner