Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   lau 02. desember 2017 11:32
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarlið Chelsea og Newcastle: Endurkoma Benitez
Benitez snýr aftur á gamlan heimavöll sinn.
Benitez snýr aftur á gamlan heimavöll sinn.
Mynd: Getty Images
Fyrsti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni er leikur Chelsea og Newcastle á Brúnni í Lundúnum. Þetta er fyrsti leikurinn af átta í ensku úrvalsdeildinni þennan laugardaginn.

Rafa Benitez, stjóri Newcastle, er að snúa aftur á heimavöll Chelsea í fyrsta sinn sem stjóri eftir að hafa stýrt liðinu árið 2013. Hann stýrði þá liðinu til sigurs í Evrópudeildinni.

En hvað gerir hann í dag, nær hann að stýra Newcastle til sigurs?

Newcastle hefur ekki unnið í fimm leikjum í röð á meðan Chelsea hefur unnið fimm af síðustu sex leikjum sínum.

Eden Hazard snýr aftur í byrjunarlið Chelsea, hann er einn af fjórum breytingum sem Antonio Conte gerir frá naumum sigri gegn Swansea í leik sem fram fór í vikunni.

Cesar Azpilicueta kemur aftur inn, ásamt Hazard, og er með fyrirliðabandið. Victor Moses og Danny Drinkwater byrja líka eftir að hafa setið á varamannabekknum í vikunni.

Rafa Benitez gerir þrjár breytingar á byrjunarliði sínu Dwight Gayle kemur inn og byrjar í fremstu víglínu.

Byrjunarlið Chelsea: Courtois, Azpilicueta, Rudiger, Christensen, Moses, Kante, Drinkwater, Fabregas, Alonso, Hazard, Morata.
(Varamenn: Cabellero, Pedro, Bakayoko, Zappacosta, Willian, Batshuayi, Cahill)

Byrjunarlið Newcastle: Darlow, Mbemba, Clark, Lejeune, Manquillo, Murphy, Merino, Diame, Ritchie, Perez, Gayle.
(Varamenn: Elliot, Shelvey, Hayden, Aarons, Joselu, Yedlin, Mitrovic)



Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 78 26 +52 77
2 Liverpool 33 22 8 3 75 32 +43 74
3 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Newcastle 32 15 5 12 69 52 +17 50
7 Man Utd 32 15 5 12 47 48 -1 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 53 +8 47
10 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
11 Wolves 33 12 7 14 46 53 -7 43
12 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
13 Bournemouth 33 11 9 13 48 60 -12 42
14 Crystal Palace 33 9 9 15 42 56 -14 36
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 33 10 8 15 34 48 -14 30
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 33 3 7 23 31 88 -57 16
Athugasemdir
banner
banner
banner