Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
banner
   lau 02. desember 2017 17:04
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Championship: Jón Daði kom inn á á 93. mínútu
Mynd: Sunnlenska.is - Guðmundur Karl
Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson fékk að koma inn á í nokkrar sekúndur þegar Reading vann Sunderland í ensku Championship-deildinni þennan laugardaginn.

Leikurinn fór fram á Leikvangi ljósanna en Sunderland vinnur ekki oft þar, liðið hefur reyndar ekki unnið þar í meira en ár.

Á því varð engin breyting í dag þegar Reading kom í heimsókn. Niðurstaðan var 3-1 sigur Reading.

Jón Daði hefur verið að glíma við meiðsli, en hann kom inn af bekknum í dag þegar 93 mínútur voru á klukkunni.

Reading er í 14. sæti með 26 stig eftir 20 leiki.

Hér að neðan eru önnur úrslit dagsins.

Bolton 3 - 1 Barnsley
1-0 Gary Madine ('20 )
1-1 Tom Bradshaw ('22 , víti)
2-1 Gary Madine ('39 , víti)
3-1 Mark Little ('70 )

Brentford 3 - 1 Fulham
0-1 Neeskens Kebano ('25 )
1-1 Sergi Canos ('33 )
2-1 Romaine Sawyers ('49 )
3-1 Ollie Watkins ('85 )
Rautt spjald: Denis Odoi, Fulham ('53)

Derby County 1 - 0 Burton Albion
1-0 Johnny Russell ('81 )

Ipswich Town 4 - 2 Nott. Forest
1-0 Callum Connolly ('7 )
1-1 Kieran Dowell ('29 )
2-1 Dominic Iorfa ('37 )
2-2 Tyler Walker ('43 )
3-2 Martyn Waghorn ('53 )
4-2 Bersant Celina ('67 )

Millwall 3 - 1 Sheffield Utd
1-0 Lee Gregory ('14 )
1-1 David Brooks ('41 )
2-1 Mahlon Romeo ('66 )
3-1 Jake Cooper ('87 )

Preston NE 1 - 0 QPR
1-0 Jordan Hugill ('88 )
Rautt spjald: Jamie Mackie, QPR ('22)

Sheffield Wed 2 - 2 Hull City
0-1 Fraizer Campbell ('21 )
1-1 Gary Hooper ('70 )
2-1 Gary Hooper ('86 )
2-2 Michael Dawson ('90 )

Sunderland 1 - 3 Reading
0-1 David Edwards ('53 )
0-2 Modou Barrow ('68 )
0-3 Modou Barrow ('71 )
1-3 Lewis Grabban ('76 , víti)
Rautt spjald: Callum McManaman, Sunderland ('45)

Leikur Bristol City og Middlesbrough hefst 17:30. Hörður Björgvin Magnússon er í byrjunarliði Bristol City.
Athugasemdir
banner