Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   lau 02. desember 2017 15:15
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Er Hazard besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar?
Einkunnir úr leik Chelsea og Newcastle
Mynd: Getty Images
Eden Hazard fór á kostum þegar Chelsea lagði Newcastle að velli í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu, lokatölur voru 3-1.

Eftir leik var víða talað um það að Hazard væri besti leikmaður úrvalsdeildarinnar í augnablikinu en hann hefur verið að spila vel með Chelsea eftir að hafa stigið upp úr meiðslum.

Hér að neðan er einkunnargjöf Sky Sports úr leiknum en þar fær títtnefndur Hazard hæstu einkunn allra.

Einkunnir Chelsea: Courtois (6), Azpilicueta (6), Rudiger (7), Christensen (6), Moses (7), Kante (7), Drinkwater (6), Fabregas (7), Alonso (7), Hazard (8), Morata (7).

Varamenn: Bakayoko (5), Willian (5), Cahill (5)

Einkunnir Newcastle: Darlow (6), Mbemba (4), Clark (4), Lejeune (4), Manquillo (4), Murphy (5), Merino (5), Diame (4), Ritchie (4), Perez (4), Gayle (5).

Varamenn: Shelvey (5), Hayden (5), Yedlin (5)

Maður leiksins: Eden Hazard









Athugasemdir
banner
banner
banner
banner