Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   lau 02. desember 2017 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Spánn í dag - Hvað gera Barcelona og Real?
Börsungar hafa farið afar vel af stað.
Börsungar hafa farið afar vel af stað.
Mynd: Getty Images
Það er líf og fjör og laugardagsstemning í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Það er nóg um að vera í deildinni.

Dagurinn hefst á hádegisleik Barcelona og Celta Vigo. Börsungar eru með fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar og hafa aðeins fengið fimm mörk á sig í 13 umferðum.

Atletico Madrid, sem er átta stigum frá toppnum, fær Real Sociedad í heimsókn áður en Real Madrid heimsækir Athletic Bilbao.

Í millitíðinni spilar Sevilla gegn Deportivo La Coruna. Wissam Ben Yedder hefur verið á eldi og ekki er ólíklegt að hann skori á eftir. Sevilla getur komist yfir Madrídarliðin ef þau misstíga sig.

Leikir kvöldsins:
12:00 Barcelona - Celta Vigo (Stöð 2 Sport 2)
15:15 Atletico Madrid - Real Sociedad
17:30 Sevilla - Deportivo La Coruna
19:45 Athletic Bilbao - Real Madrid (Stöð 2 Sport)
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 32 25 6 1 70 22 +48 81
2 Barcelona 32 21 7 4 64 37 +27 70
3 Girona 32 21 5 6 67 40 +27 68
4 Atletico Madrid 32 19 4 9 59 38 +21 61
5 Athletic 32 16 10 6 52 30 +22 58
6 Real Sociedad 32 13 12 7 46 34 +12 51
7 Betis 32 12 12 8 40 38 +2 48
8 Valencia 32 13 8 11 35 34 +1 47
9 Villarreal 32 11 9 12 51 55 -4 42
10 Getafe 32 9 13 10 38 44 -6 40
11 Osasuna 32 11 6 15 37 46 -9 39
12 Sevilla 32 9 10 13 41 45 -4 37
13 Las Palmas 32 10 7 15 30 39 -9 37
14 Alaves 32 9 8 15 28 38 -10 35
15 Vallecano 32 7 13 12 27 39 -12 34
16 Mallorca 32 6 13 13 26 38 -12 31
17 Celta 32 7 10 15 37 47 -10 31
18 Cadiz 32 4 13 15 22 45 -23 25
19 Granada CF 32 3 9 20 33 61 -28 18
20 Almeria 32 1 11 20 31 64 -33 14
Athugasemdir
banner
banner