Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   þri 03. mars 2015 20:30
Alexander Freyr Tamimi
Myndband: Reyndi hönd Guðs og fékk rautt spjald
Hönd Guðs er eitt frægasta mark sögunnar.
Hönd Guðs er eitt frægasta mark sögunnar.
Mynd: Getty Images
Eitt frægasta mark allra tíma er oft kallað "hönd Guðs", og er þar vísað til marksins sem Diego Maradona skoraði gegn Englandi á HM 1986 með höndinni.

Yang Xu, leikmaður Shandong Luneng, ákvað að reyna að leika þetta eftir þegar liðið tapaði 4-1 gegn Jeonbuk Motors í Meistaradeild Asíu.

Xu, sem skoraði eina mark Shandong, ákvað í stöðunni 3-1 að skora með höndinni og sjá hvort hann gæti minnkað muninn.

Ekki gekk það betur en svo að honum mistókst að skora, en auk þess sá dómarinn greinilega hvað Xu var að reyna og gaf honum sitt annað gula spjald, og þar með rautt.

Kemur.


Athugasemdir
banner
banner
banner