Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mán 03. ágúst 2015 06:00
Jóhann Ingi Hafþórsson
Benalouane til Leicester (Staðfest)
Benaouane er strax byrjaður að æfa með Leicester.
Benaouane er strax byrjaður að æfa með Leicester.
Mynd: Getty Images
Leicester City hefur fengið til sín Yohan Benalouane frá Atalanta.

Leikmaðurinn er miðvörður en hann er annar maðurinn sem staðfestur er hjá Leicester í dag en N'Golo Kante var tilkynntur fyrr í dag en báðir leikmennirnir skrifa undir fjögurra ára samning.

Benalouane er frá Túnis en hann spilaði með yngri landsliðum Frakka. Hann er fimmti leikmaðurinn er Leicester fær til sín og annar leikmaðurinn sem kemur eftir að Claudio Ranieri tók við.

Kante og Benalouane eru tilbúnir í slaginn sem hefst í næstu viku en fyrsti leikur Leicester er gegn Sunderland á laugardag.

Athugasemdir
banner
banner
banner