Man City ræðir um möguleg kaup á Ait-Nouri - Adarabioyo eftirsóttur - Newcastle vill Sesko
   mán 03. ágúst 2015 11:00
Jóhann Ingi Hafþórsson
Tælenskur auðkýfingur kaupir hlut í AC Milan
Úr leik hjá AC Milan
Úr leik hjá AC Milan
Mynd: Getty Images
Bee Taechaubol hefur staðfest að hann hefur keypt 48% hlut í AC Milan frá Silvio Berlusconi.

Tælenski viðskiptamaðurinn er búinn að vera að vinna í því að kaupa hlutinn í liðinu í marga mánuði en hann staðfesti þetta í dag.

Talið er að Taechaubol hafi borgað 485 milljónir evra fyrir hlutinn en hann lofar að liðið muni berjast um titla bráðum.

„Það er mikill heiður fyrir mig að staðfesta samkomulag á við Berlusconi," skrifaði hann á Instagram síðu sinni.
Athugasemdir
banner
banner