Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fim 03. september 2015 17:49
Magnús Már Einarsson
Byrjunarlið Hollands: Persie á bekknum
Icelandair
Robben byrjar að sjálfsögðu.
Robben byrjar að sjálfsögðu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Bruno Martins Indi fær að eiga aftur í höggi við Jón Daða í dag.
Bruno Martins Indi fær að eiga aftur í höggi við Jón Daða í dag.
Mynd: Sunnlenska.is - Guðmundur Karl
Byrjunarlið Hollendinga er klárt fyrir leikinn gegn Íslendingum á Amsterdam Arena klukkan 18:45.

Þetta er fyrsti leikur Hollendinga undir stjórn Danny Blind sem tók við af Guus Hiddink á dögunum.

Smelltu hér til að fara í textalýsingu frá leiknum

Ekkert pláss er fyrir Robin van Persie í byrjunarliðinu en Klaas Jan Huntelaar leiðir línuna.

Bruno Martins Indi heldur sæti sínu í vörninni en hinn 18 ára gamli Jairo Riedwald fær ekki tækifærið eins og einhverjar sögusagnir höfðu verið um.

Frá því í 2-0 tapi Hollendinga gegn Íslandi í fyrra detta þeir Robin van Persie, Jermain lens, Ibrahim Affelay og Nigel de Jong úr liðinu. Georginio Wijnaldum, Klaas Jan Huntelaar, Memphis Depay og Davy Klaassen koma inn.


Byrjunarlið Hollands
Jasper Cillessen

Gregory van der Wiel
Stefan de Vrij
Bruno Martins Indi
Daley Blind

Georginio Wijnaldum
Davy Klaassen
Wesley Sneijder

Arjen Robben
Klaas Jan Huntelaar
Memphis Depay

Varamenn:
Jeroen Zoet (M)
Tim Krul (M)
Kenny Tete
Jeffrey Bruma
Jairo Riedwald
Terence Kongolo
Vurnon Anita
Ibrahim Affelay
Quincy Promes
Luciano Narsingh
Robin van Persie
Nigel De Jong
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner