fim 03. september 2015 11:30
Elvar Geir Magnússon
Hernandez þakkar Sir Alex og stuðningsmönnum
Mynd: Getty Images
Sóknarmaðurinn Javier Hernandez hefur yfirgefið Manchester United eftir að hafa verið samningsbundinn enska félaginu í fjögur ár.

Chicharito eins og hann er kallaður notaði tækifærið á Instagram og þakkaði Sir Alex Ferguson, starfsliði félagsins og stuðningsmönnum sérstaklega.

Kveðjuna má sjá hér að neðan en það kemur kannski ekki á óvart að ekkert sé minnst á David Moyes eða Louis van Gaal.

Hernandez er genginn í raðir Bayer Leverkusen í Þýskalandi og verður spennandi að sjá hann í beinni á SkjáSporti í vetur. Leverkusen er í sjötta sæti bundesligunnar með sex stig að loknum þremur leikjum.

I want to thank Sir Alex Ferguson & Jim Lawlor, the club staff, all the players I played with; but specially I want to thank all the Manchester United fans in the UK and all around the world for the incredible support I've had this past 4 years and all the best wishes they have for me in my new chapter!! #MUFC #GGMU #2premierleagues #19&20 #60goals #85starts #thankyou •••••••••••••• Quiero agradecer a Sir Alex Ferguson & Jim Lawlor, al staff del club, a los jugadores con los que estuve pero especialmente a todos los fans del Manchester United en Inglaterra y alrededor del mundo por el increíble apoyo que me mostraron en los pasados 4 años y sus buenos deseos para mi nuevo capítulo futbolístico! #MUFC #GGMU #2premierleagues #19&20 #60goles #85partidoscomotitular #gracias

A photo posted by Javier "Chicharito" Hernandez (@ch14_instagram) on



Athugasemdir
banner
banner
banner
banner