fim 03.okt 2013 09:00 |
|
Pistill: Pistlar á Fótbolta.net eru viđhorf höfundar og ţurfa ekki endilega ađ endurspegla viđhorf vefsins eđa ritstjórnar hans.
Sjálfsmarkaregn
Nćstu daga munu leikmenn liđa í Pepsi-deildinni gera upp sumariđ međ ţví ađ koma međ pistil hér á Fótbolta.net. Í dag er komiđ ađ Fram en Almarr Ormarsson gerir upp sumariđ hjá ţeim bláklćddu.
Ţegar hausta tók í Safamýrinni og fagurgrćnt gervigrasiđ tók viđ af gulleitu ćfingasvćđinu voru menn stórhuga og bjartsýnir á komandi tíma enda nýtekin viđ sjöunda stjórnin á fjórum árum (eđa svo). Drógu menn fram ávísunarheftiđ og leitađ var um víđa veröld ađ leikmönnum sem gćtu fyllt skarđ ţeirra sem höfđu siglt á önnur höf.
Ég hef sjaldan veriđ jafn ánćgđur međ komu nýrra manna, ţví ţótt ţeir vćru misgóđir knattspyrnulega séđ, komu ţeir allir međ eitthvađ sem okkur vantađi í klefann. Viktor var međ ţrjár bikarmedalíur um hálsinn en slíkar hafa ekki sést í framhúsinu síđan á gullárunum svokölluđu, Óli Bjarna kom međ aldur sem enginn hafđi heyrt um, Bjarni Hólm lumađi á töfrabrögđum og majónesuppskriftum, Haukur Baldvins lagađi minnimáttarkenndina sem hefur hrjáđ mig lengi, Jordan Hálsmen náđi lengsta sippi sem ég hef séđ og Halldór “Dúddi” Arnarsson sagđi okkur sögur af glćpum og slagsmálum sem kórdrengirnir í liđinu supu hveljur yfir. Auk ţessara fagmanna kom fjöldinn allur af mönnum á reynslu og ber ţá helst ađ nefna Bandaríkjamennina tvo sem kenndu okkur hvernig á ađ snúa sér hćgt međ bolta og hvernig best er ađ reyna ekki of mikiđ á markmennina í skotćfingum.
Veđurfrćđingurinn og formađurinn Binni sá fram á leiđindar sumar, veđurfarslega séđ, svo hann brá á ţađ ráđ ađ skella sér í golfferđ til Spánar međ konu sinni. Einn var ţó hćngur á, ferđin kostađi nefnilega skildinginn svo hann fékk ţá snilldarhugmynd ađ láta okkur leikmennina safna fyrir henni en viđ kröfđumst ţess á móti ađ fá ađ fara međ. Eftir langar og strangar samningaviđrćđur og sölu á bosnískum klósettpappír stigum viđ upp í flugvél og héldum á vit ćvintýranna. Ţegar á leiđarenda var komiđ kom ţó í ljós ađ ţar var enginn fótboltavöllur heldur var ţetta vinsćlt ćfingasvćđi fyrir boccia spilandi gamalmenni frá Bretlandi en viđ létum ekki deigan síga heldur köstuđum kúlum í átt ađ öđrum kúlum ţangađ til viđ gátum ekki meir en á kvöldin brugđu menn gjarnan á ţađ ráđ ađ fara í leyfisleysi í heita potta til ađ mýkja kastvöđvana.
Af ćfingarferđinni má annars nefna ađ Bretarnir í liđinu gistu ekki á dýnum, viđ eyddum meiri tíma í bílnum hans Pedro en í takkaskóm, Orri Gunn neitađi ađ hjóla á tunnu og Hólmbert Aron Briem Friđjónsson saknađi afa síns á ćfingum.
Öll ćvintýri taka sinn enda svo viđ sigldum aftur heim til ţess ađ gera jafntefli viđ Völsung í deildarbikarnum og máttum vel viđ una.
Mótiđ fór vel á stađ, fyrsti leikur var í Ólafsvík ţar sem hótelstjórinn í bćnum tók vel á móti okkur. Ég var reyndar mjög hissa ţegar ég sá ađ Gunnar á Völlum var ekki í hóp hjá Víkingum en hann var eini leikmađur liđsins sem ég ţekkti. Ţađ kom ekki ađ sök og viđ unnum sterkan útisigur á velli sem reyndist síđar vera sterkasti heimavöllur landsins.
Engin man lengur úrslit nćstu leikja en ţegar stutt var liđiđ á mótiđ ákvađ besti leikmađur Hörpudeildarinnar 1989, Ţorvaldur Örlygsson, ađ víkja úr starfi enda voru alltof margir sköllóttir međ dýr bindi ađ starfa í kringum félagiđ. Hinir hárprúđu Ríkarđur Dađason og Auđun Helgason tóku viđ liđinu og héldu töflufund ţar sem Kristinn Ingi spurđi ţá spjörunum úr. Ţeirra fyrsta ćfing er sennilega frćgasta ćfing íslensks félagsliđs frá upphafi en á henni voru 17 ljósmyndarar ađ mynda vandrćđagang manna viđ ađ opna lás á mörkum. Ţá kom í ljós ađ síđasta verk Todda í mýrinni hafđi veriđ ađ skipta um alla tölulása svo engin gat opnađ neitt ţannig ađ viđ stilltum bara upp í “shadow” leik án marka og bolta.
Í framhaldinu spiluđum viđ fleiri leiki, t.d. á móti Gróttu sem viđ rústuđum í uppbótartíma framlengingar ţar sem leikmađur númer átján fór á kostum en Viggó Viđutan tísti af ergju í kjölfariđ.
Hápunktur sumarsins var bikarúrslitaleikur gegn Silfurskeiđinni. Ég hafđi ekki heyrt um ţađ liđ áđur en komst reyndar ađ ţví ţegar leiđ á leikinn ađ ţetta var Stjarnan úr Garđabćnum sem hafđi saumađ nýtt merki á búninga sína. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ ţetta var skemmtilegasti úrslitaleikur í manna minnum og fékk Ögmundur “Pizza” Kristinsson ađ lyfta fyrsta bikar Fram síđan hann sjálfur var ađ verđa ađ hugmynd. Ţá var glatt í höllinni og varađi fjórfaldur bikarmeistari Viktor Bjarki stuđningsmenn Fram viđ ţví ađ ganga ekki of hratt í gegnum gleđinnar dyr en ţakiđ fór engu ađ síđur af Safamýrinni svo handboltaliđin okkar verđi ađ spila undir berum himni nú í vetur.
Síđast ţegar Fram spilađi bikarúrslitaleik var ţađ síđasti leikur mótsins en KSÍ gleymdi ađ senda fréttablađiđ í Mýrina svo viđ vissum ekki ađ ţessu hefđi veriđ breytt og hćttum ţví alfariđ ađ ćfa okkur og ađ mćta í leiki. Ţví vannst ekki leikur á seinni hluta tímabilsins en viđ sluppum ţó viđ fall enda hrćddi Tómas Leifsson drauginn úr Safamýrinni fyrir nokkrum árum.
Ég biđ ykkur vel ađ lifa og ţakka um leiđ lesturinn, ađ lokum vil ég ţakka kjúklingunum í liđinu en ţeir sáu til ţess ađ viđ ţyrftum aldrei ađ ćfa međ bolta sem höfđu sćmilegt loftmagn.
Bless.
Sjá einnig:
Eftirminnilegt sumar á enda - Víkingur Ó.
Falllegt tímabil - ÍA
Ţegar hausta tók í Safamýrinni og fagurgrćnt gervigrasiđ tók viđ af gulleitu ćfingasvćđinu voru menn stórhuga og bjartsýnir á komandi tíma enda nýtekin viđ sjöunda stjórnin á fjórum árum (eđa svo). Drógu menn fram ávísunarheftiđ og leitađ var um víđa veröld ađ leikmönnum sem gćtu fyllt skarđ ţeirra sem höfđu siglt á önnur höf.
Ég hef sjaldan veriđ jafn ánćgđur međ komu nýrra manna, ţví ţótt ţeir vćru misgóđir knattspyrnulega séđ, komu ţeir allir međ eitthvađ sem okkur vantađi í klefann. Viktor var međ ţrjár bikarmedalíur um hálsinn en slíkar hafa ekki sést í framhúsinu síđan á gullárunum svokölluđu, Óli Bjarna kom međ aldur sem enginn hafđi heyrt um, Bjarni Hólm lumađi á töfrabrögđum og majónesuppskriftum, Haukur Baldvins lagađi minnimáttarkenndina sem hefur hrjáđ mig lengi, Jordan Hálsmen náđi lengsta sippi sem ég hef séđ og Halldór “Dúddi” Arnarsson sagđi okkur sögur af glćpum og slagsmálum sem kórdrengirnir í liđinu supu hveljur yfir. Auk ţessara fagmanna kom fjöldinn allur af mönnum á reynslu og ber ţá helst ađ nefna Bandaríkjamennina tvo sem kenndu okkur hvernig á ađ snúa sér hćgt međ bolta og hvernig best er ađ reyna ekki of mikiđ á markmennina í skotćfingum.
Veđurfrćđingurinn og formađurinn Binni sá fram á leiđindar sumar, veđurfarslega séđ, svo hann brá á ţađ ráđ ađ skella sér í golfferđ til Spánar međ konu sinni. Einn var ţó hćngur á, ferđin kostađi nefnilega skildinginn svo hann fékk ţá snilldarhugmynd ađ láta okkur leikmennina safna fyrir henni en viđ kröfđumst ţess á móti ađ fá ađ fara međ. Eftir langar og strangar samningaviđrćđur og sölu á bosnískum klósettpappír stigum viđ upp í flugvél og héldum á vit ćvintýranna. Ţegar á leiđarenda var komiđ kom ţó í ljós ađ ţar var enginn fótboltavöllur heldur var ţetta vinsćlt ćfingasvćđi fyrir boccia spilandi gamalmenni frá Bretlandi en viđ létum ekki deigan síga heldur köstuđum kúlum í átt ađ öđrum kúlum ţangađ til viđ gátum ekki meir en á kvöldin brugđu menn gjarnan á ţađ ráđ ađ fara í leyfisleysi í heita potta til ađ mýkja kastvöđvana.
Af ćfingarferđinni má annars nefna ađ Bretarnir í liđinu gistu ekki á dýnum, viđ eyddum meiri tíma í bílnum hans Pedro en í takkaskóm, Orri Gunn neitađi ađ hjóla á tunnu og Hólmbert Aron Briem Friđjónsson saknađi afa síns á ćfingum.
Öll ćvintýri taka sinn enda svo viđ sigldum aftur heim til ţess ađ gera jafntefli viđ Völsung í deildarbikarnum og máttum vel viđ una.
Mótiđ fór vel á stađ, fyrsti leikur var í Ólafsvík ţar sem hótelstjórinn í bćnum tók vel á móti okkur. Ég var reyndar mjög hissa ţegar ég sá ađ Gunnar á Völlum var ekki í hóp hjá Víkingum en hann var eini leikmađur liđsins sem ég ţekkti. Ţađ kom ekki ađ sök og viđ unnum sterkan útisigur á velli sem reyndist síđar vera sterkasti heimavöllur landsins.
Engin man lengur úrslit nćstu leikja en ţegar stutt var liđiđ á mótiđ ákvađ besti leikmađur Hörpudeildarinnar 1989, Ţorvaldur Örlygsson, ađ víkja úr starfi enda voru alltof margir sköllóttir međ dýr bindi ađ starfa í kringum félagiđ. Hinir hárprúđu Ríkarđur Dađason og Auđun Helgason tóku viđ liđinu og héldu töflufund ţar sem Kristinn Ingi spurđi ţá spjörunum úr. Ţeirra fyrsta ćfing er sennilega frćgasta ćfing íslensks félagsliđs frá upphafi en á henni voru 17 ljósmyndarar ađ mynda vandrćđagang manna viđ ađ opna lás á mörkum. Ţá kom í ljós ađ síđasta verk Todda í mýrinni hafđi veriđ ađ skipta um alla tölulása svo engin gat opnađ neitt ţannig ađ viđ stilltum bara upp í “shadow” leik án marka og bolta.
Í framhaldinu spiluđum viđ fleiri leiki, t.d. á móti Gróttu sem viđ rústuđum í uppbótartíma framlengingar ţar sem leikmađur númer átján fór á kostum en Viggó Viđutan tísti af ergju í kjölfariđ.
Hápunktur sumarsins var bikarúrslitaleikur gegn Silfurskeiđinni. Ég hafđi ekki heyrt um ţađ liđ áđur en komst reyndar ađ ţví ţegar leiđ á leikinn ađ ţetta var Stjarnan úr Garđabćnum sem hafđi saumađ nýtt merki á búninga sína. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ ţetta var skemmtilegasti úrslitaleikur í manna minnum og fékk Ögmundur “Pizza” Kristinsson ađ lyfta fyrsta bikar Fram síđan hann sjálfur var ađ verđa ađ hugmynd. Ţá var glatt í höllinni og varađi fjórfaldur bikarmeistari Viktor Bjarki stuđningsmenn Fram viđ ţví ađ ganga ekki of hratt í gegnum gleđinnar dyr en ţakiđ fór engu ađ síđur af Safamýrinni svo handboltaliđin okkar verđi ađ spila undir berum himni nú í vetur.
Síđast ţegar Fram spilađi bikarúrslitaleik var ţađ síđasti leikur mótsins en KSÍ gleymdi ađ senda fréttablađiđ í Mýrina svo viđ vissum ekki ađ ţessu hefđi veriđ breytt og hćttum ţví alfariđ ađ ćfa okkur og ađ mćta í leiki. Ţví vannst ekki leikur á seinni hluta tímabilsins en viđ sluppum ţó viđ fall enda hrćddi Tómas Leifsson drauginn úr Safamýrinni fyrir nokkrum árum.
Ég biđ ykkur vel ađ lifa og ţakka um leiđ lesturinn, ađ lokum vil ég ţakka kjúklingunum í liđinu en ţeir sáu til ţess ađ viđ ţyrftum aldrei ađ ćfa međ bolta sem höfđu sćmilegt loftmagn.
Bless.
Sjá einnig:
Eftirminnilegt sumar á enda - Víkingur Ó.
Falllegt tímabil - ÍA
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar