Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   lau 04. júlí 2015 21:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
4. deild: Ellefu mörk í tveimur leikjum
Hamar skoraði átta gegn Mána
Hamar skoraði átta gegn Mána
Mynd: Valdimar Hafsteinsson
Tveir leikir voru spilaðir í 4. deild karla í dag.

Í A-riðli mættust Máni og Hamar. Það má með sanni segja að Hamar hafi aldrei átt í vandræðum, því þeir unnu risasigur, 2-8.

Eftir leikinn er Hamar með tólf stig í þriðja sæti. Máni hins vegar er í sjötta sæti með þrjú stig.

Í C-riðli vann Hörður Í 1-0 sigur gegn KFG.

Hörður er í öðru sæti C-riðils með tíu stig, en KFG er í fimmta sæti með átta stig.

A-riðill
Máni 2-8 Hamar

0-1 Ágúst Örlaugur Magnússon ('2)
0-2 Sjálfsmark ('12)
0-3 Hermann Ármannson ('15)
1-3 Arnar Freyr Valgeirsson ('25)
1-4 Ágúst Örlaugur Magnússon ('30)
1-5 Hermann Ármannson ('75)
1-6 Hermann Ármannson ('76)
1-7 Daníel Rögnvaldsson ('85)
1-8 Daníel Rögnvaldsson ('86)
2-8 Eiríkur Snær Jóhannesson ('86)

C-riðill
Hörður Í 1-0 KFG

1-0 Markaskorara vantar
Athugasemdir
banner
banner