Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   sun 04. október 2015 15:00
Arnar Geir Halldórsson
Ítalía: Roma skoraði fjögur
Gervinho var í gírnum í dag
Gervinho var í gírnum í dag
Mynd: Getty Images
Þrem leikjum var að ljúka í ítölsku úrvalsdeildinni.

Roma virtist ekki sakna Edin Dzeko og Francesco Totti sem eru frá vegna meiðsla þar sem liðið skoraði fjögur mörk á móti Palermo.

Inter náði í eitt stig á útivelli gegn Sampdoria sem þýðir að Fiorentina getur farið á toppinn með sigri á Atalanta í kvöld.

Palermo 2 - 4 Roma
0-1 Miralem Pjanic ('2 )
0-2 Alessandro Florenzi ('14 )
0-3 Gervinho ('28 )
1-3 Alberto Gilardino ('58 )
2-3 Giancarlo Gonzalez ('90 )
2-4 Gervinho ('90 )


Sampdoria 1 - 1 Inter
1-0 Luis Muriel ('51 )
1-1 Ivan Perisic ('76 )


Udinese 1 - 1 Genoa
1-0 Antonio Di Natale ('47 )
1-1 Diego Perotti ('76 , víti)
Athugasemdir
banner
banner