Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   sun 04. október 2015 15:07
Arnar Geir Halldórsson
Svíþjóð: Arnór Smárason skoraði í sigri
Arnór Smárason
Arnór Smárason
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnór Smárason skoraði fyrra mark Helsingborg þegar liðið vann dramatískan 2-1 sigur á Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni í dag.

Á sama tíma misstigu Hjálmar Jónsson og félagar hans í Gautaborg sig þegar liðið gerði jafntefli við Halmstad á heimavelli.

Gautaborg fór engu að síður á toppinn en Norrköping getur farið uppfyrir Gautaborg þegar liðið fær Hacken í heimsókn síðar í dag.

Helsingborg 2-1 Elfsborg
1-0 Arnór Smárason (´44)
1-1 Viktor Claesson (´78)
2-1 Niklas Gunnarsson, sjálfsmark (´90)

Gautaborg 1-1 Halmstad
0-1 James Keene (´37)
1-1 Haitam Aleesami (´72)
Athugasemdir
banner
banner