Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   fös 05. febrúar 2016 12:00
Magnús Már Einarsson
Dagur Sigurðsson spáir í leiki helgarinnar á Englandi
Dagur Sigurðsson.
Dagur Sigurðsson.
Mynd: Getty Images
Góð helgi framundan hjá bæði Klopp og Van Gaal samkvæmt spáni hjá Degi.
Góð helgi framundan hjá bæði Klopp og Van Gaal samkvæmt spáni hjá Degi.
Mynd: Getty Images
Manchester City sigrar topplið Leicester örugglega samkvæmt spánni.
Manchester City sigrar topplið Leicester örugglega samkvæmt spánni.
Mynd: Getty Images
Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson fékk þrjá rétta þegar hann spáði í leikina í enska boltanum í vikunni.

Dagur Sigurðsson stýrði Þjóðverjum til sigurs á EM í handbolta um síðustu helgi. Þó að mikið sé að gera hjá Degi þessa dagana þá gaf hann sér tíma til að spá í leikina á Englandi fyrir Fótbolta.net.



Manchester City 4 - 0 Leicester (12:45 á morgun)
Bæng!

Aston Villa 0 - 0 Norwich (15:00 á morgun)
Menn fá endurgreitt.

Liverpool 5 - 0 Sunderland (15:00 á morgun)
#Kloppo með ný gleraugu

Newcastle 1 - 0 WBA (15:00 á morgun)
Ég má ekkert vera að þessu.

Stoke 4 - 3 Everton (15:00 á morgun)
Næstum því eins góðir og hjá Tony Pulis, starfsmanni mánaðarins á Kex Hostel.

Swansea 2 - 0 Crystal Palace (15:00 á morgun)
Strákurinn okkar.

Tottenham 3 - 0 Watford (15:00 á morgun)
Silki boltinn hjá Spurs.

Southampton 0 - 1 West Ham (17:30 á morgun)
Töffari.

Bournemouth 0 - 2 Arsenal (13:30 á sunnudag)
Bourn-hvað?

Chelsea 0 - 2 Manchester United (16:00 á sunnudag)
Samba hjá Louis van Gaal.

Fyrri spámenn:
Matthías Vilhjálmsson (7 réttir)
Auðunn Blöndal (6 réttir)
Sigurbjörn Hreiðarsson (6 réttir)
Arnór Atlason (5 réttir)
Björn Bragi Arnarsson (5 réttir)
Hilmar Árni Halldórsson (5 réttir)
Jóhann Skúli Jónsson (5 réttir)
Gísli Marteinn Baldursson (4 réttir)
Páll Magnússon (4 réttir)
Birkir Már Sævarsson (4 réttir)
Davíð Þór Viðarsson (4 réttir)
Helgi Björnsson (4 réttir)
Margrét Lára Viðarsdóttir (4 réttir)
Tómas Þór Þórðarson (4 réttir)
Þórarinn Ingi Valdimarsson (4 réttir)
Ari Freyr Skúlason (3 réttir)
Egill Helgason (3 réttir)
Jóhannes Karl Guðjónsson (3 réttir)
Logi Bergmann Eiðsson (3 réttir)
Ólafur Darri Ólafsson (3 réttir)
Sverrir Ingi Ingason (3 réttir)
Atli Fannar Bjarkason (2 réttir)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner