Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
banner
   fim 05. mars 2015 19:30
Magnús Már Einarsson
Coutinho valinn í brasilíska landsliðið
Ánægður með landsliðsvalið.
Ánægður með landsliðsvalið.
Mynd: Getty Images
Philippe Coutinho, leikmaður Liverpool, hefur verið valinn í brasilíska landsliðið á nýjan leik eftir góða frammistöðu að undanförnu.

Coutinho á einungis fimm leiki að baki með brasilíska landsliðinu en hann var ekki í hópnum á HM í fyrra.

Dunga, landsliðsþjálfari Brassa, hefur nú valið Coutinho í hópinn fyrir vináttuleiki gegn Frakklandi og Síle í lok mánaðarins.

Markverðir:
Jefferson (Botafogo)
Marcelo Grohe (Grêmio)
Diego Alves (Valência)

Varnarmenn:
David Luiz (PSG)
Marquinhos (PSG)
Thiago Silva (PSG)
Miranda (Atlético de Madrid)
Fabinho (Monaco)
Marcelo (Real Madrid)
Filipe Luís (Chelsea)
Danilo (Porto)

Miðjumenn:
Luiz Gustavo (Wolfsburg)
Fernandinho (Manchester City)
Elias (Corinthians)
Souza (São Paulo)
Oscar (Chelsea)
Firmino (Hoffenheim)
Willian (Chelsea)
Philippe Coutinho (Liverpool)

Framherjar:
Neymar (Barcelona)
Diego Tardelli (Shandong Luneng)
Robinho (Santos)
Douglas Costa (Shakhtar Donetsk)
Athugasemdir
banner
banner