Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fim 05. maí 2016 16:00
Jóhann Ingi Hafþórsson
Godsamskipti
Yaya Toure er ekki vinsæll eftir gærkvöldið.
Yaya Toure er ekki vinsæll eftir gærkvöldið.
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá brot af umræðunni á samskiptasíðunni Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.

Notið kassamerkið #fotboltinet fyrir boltaumræðuna á Twitter. Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet




Sigrún Dóra, knattspyrnuáhugamaður:
Það geta orðið spænskir úrslitaleikir í bæði champions & europa league þetta tímabilið! #fotboltinet

Halldór Örn, stuðningsmaður Arsenal:
Man þegar Yaya Toure var ekki haggandi vegna gæða og styrks nú haggast hann ekki því hann nennir því ekki #fotboltinet #sorglegt

Kvennaknattspyrna:
Stjarnan - Breiðablik mætast í meistarakeppni KSÍ í dag kl. 19:15 á Samsung vellinum.

Þór Ólafsson, fyrrum unglingalandsliðsmaður:
Þá getur City farið að einbeita sér að deildinni!

Ástvaldur Tryggvason fótboltaáhugamaðu;r
Sergio Aguero er frábær leikmaður, en hefur aldrei getað neitt á móti Real Madrid. Sergio Ramos hefur alltaf pakkað honum saman

Anton Tómasson, fyrrum leikmaður:
Atl.Madrid aðeins tapað 1 af síðustu 10 viðureignum við Real Madrit. Hvergi hættir og taka Evrópu-dolluna í ár. #fotboltinet

Eisi Kristjánsson, stuðningsmaður Liverpool:
Sennilega lélegasta frammistaða í undanúrslitum UCL. Algjörlega andlaust. #mcfc #city #shitty #fotboltinet

Einar Már Þórólfsson, stuðningmaður Liverpool:
Það sem mun einkenna úrslit CL: Leikaraskapur, tuð og væl, óheiðarleiki, fantabrögð og bara almenn leiðindi. Get ekki beðið #fotboltinet

Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Fótbolta.net:
Þökkum Yaya fyrir 60 mínútur af engu #fotboltinet









Athugasemdir
banner
banner