Liverpool undirbýr mettilboð í Alexander Isak - Rasmus Höjlund nálgast Napoli
Halli Hróðmars hrikalega svekktur: Þurfum fleiri stig
Alli Jói: Notuðum gagnrýnina sem bensín
Siggi Höskulds: Finnst að KSÍ hefði átt að breyta mótinu
Bjarni Jó: Þetta eru bara bikarúrslit
Venni: Þetta var karaktersigur
Sjáðu vítadóminn í Kórnum: „Vil helst ekki segja neitt um þetta“
Gunnar Már: Ég er hundsvekktur
Fylkir fékk umdeilda vítaspyrnu: „Ég held að við höfum alveg átt þetta inni“
„Veit ekki hversu marga maður hefur hitt sem hafa spurt hvort það sé eitthvað panic"
Gústi Gylfa: Vantaði bara hugrekki í okkur
Stórir póstar á leið í U19 verkefni á óheppilegum tíma - „Það koma bara aðrir menn inn og þeir fá tækifærið"
Haraldur Freyr: Við vorum bara litlir í okkur
„Ekki hægt að leggja árar í bát og gefast upp útaf einhverri helvítis töflu”
Guðni Eiríks: Fókuspunkturinn að svara fyrir skítaleik
Arnar Gunnlaugs: Þetta er sexí hópur
Hólmar Örn: Maður þurfti aðeins að hrista það af sér
Magnús Már: Margt jákvætt í frammistöðunni en niðurstaðan súr
Sölvi Geir: Vonandi er búið að losna um tómatsósuna hjá honum
Túfa: Þvílík endurkoma eftir að hafa verið með bakið uppvið vegg
Oliver Ekroth: Allir leikir eins og úrslitaleikir
   lau 05. maí 2018 18:37
Stefán Marteinn Ólafsson
Rafn Markús: Við þurfum mörg stig í sumar og þetta er eitt af þeim
Rafn Markús þjálfari Njarðvíkur
Rafn Markús þjálfari Njarðvíkur
Mynd: Fótbolti.net - Benóný Þórhallsson
Njarðvíkingar voru grátlega nálægt því að landa sínum fyrsta sigri í Inkasso deildinni og það  strax í fyrstu umferð en jöfnunarmark Þróttara á síðustu andartökum leiksins grátlega niðurstaða úr því sem komið var fyrir Njarðvíkinga.

Lestu um leikinn: Njarðvík 1 -  1 Þróttur R.

Að fá mark á okkur á 95. er mjög svekkjandi en ég er gífurlega ánægður með strákana í dag" sagði Rafn Markús Vilbergsson eftir leik Njarðvíkur og Þróttar í fyrstu umferð Inkasso deild karla.

Þessi lið mættust í 32. liða úrslitum mjólkurbikarsins á mánudaginn sl. þar sem Þróttur sigraði 4-2 þannig Njarðvík átti harma að hefna.
„Það má segja að það hafi verið góður undirbúningur fyrir þennan leik, Gulli er nýtekinn við þannig það var erfitt að greina þá fyrir leikinn þannig þetta var besti möguleikinn að sjá hvað þeir eru að gera"

Njarðvíkingum er spáð 11.sæti fyrir mót þannig það var virkilega sterkt fyrir þá að byrja mótið vel mikilvægt fyrir þá að vera komnir með punkt á töflunna strax í fyrstu umferð.
„Fyrirfram er það sterkt en miðað við gang leiksins og nítugustu og eitthvað mínútu að þá hefðum við viljað náð þrem en við erum sáttir með stigið "
„Við þurfum mörg stig í sumar og þetta er eitt af þeim".

Verða einhverjar fleirri breytingar á hópnum fyrir sumarið?

„Nei, það verða ekki fleirri breytingar"

Viðtalið í heild sinni hér að ofan

Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner