Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
Katie Cousins: Höfum það sem til þarf
Anna Rakel: United bara, tek því
„Hefði getað sent en mig langaði svo rosalega mikið að skora"
Berglindi skemmt þegar henni var bent á áhugaverða staðreynd
Jón Óli: Stórkostlegar aðstæður
„Æsifréttamennska að mínu mati“ - Leikið í Grindavík á laugardag
Júlíus Mar: Eitthvað sem mig hefur dreymt um frá því ég kom til liðsins
Jökull eftir stórt tap: Við brotnum aðeins
Tobias Thomsen: Þetta var frekar klikkaður sirkus á köflum
Dóri Árna: Við þurfum ekki að mála einhvern skratta á vegg
Magnús Már: Tileinka þennan sigur Guðjóni Ármanni
Rúnar Kristins: Við vitum hvað við getum og við getum bætt okkur
Óskar vísar í Hernán Cortés: Spurði konuna hvort hún sæi einhver skip
Miklar væntingar gerðar til Víkings - „Við erum með rosalega stóran hóp“
Gylfi eftir fyrsta markið: Hentar mér kannski aðeins betur
Hrannar Snær: Erum með meira sjálfstraust í sóknarleiknum
Eiður Aron eftir sigur á ÍBV: Þetta er bara 'bisness'
Böddi glímt við veikindi: Vissi þá að ég þyrfti að klára þennan leik
Heimir Guðjóns léttur: Það gerist nú ekki á hverjum degi
Túfa: Hefðum getað gert tíu skiptingar í hálfleik
   lau 05. maí 2018 18:37
Stefán Marteinn Ólafsson
Rafn Markús: Við þurfum mörg stig í sumar og þetta er eitt af þeim
Rafn Markús þjálfari Njarðvíkur
Rafn Markús þjálfari Njarðvíkur
Mynd: Fótbolti.net - Benóný Þórhallsson
Njarðvíkingar voru grátlega nálægt því að landa sínum fyrsta sigri í Inkasso deildinni og það  strax í fyrstu umferð en jöfnunarmark Þróttara á síðustu andartökum leiksins grátlega niðurstaða úr því sem komið var fyrir Njarðvíkinga.

Lestu um leikinn: Njarðvík 1 -  1 Þróttur R.

Að fá mark á okkur á 95. er mjög svekkjandi en ég er gífurlega ánægður með strákana í dag" sagði Rafn Markús Vilbergsson eftir leik Njarðvíkur og Þróttar í fyrstu umferð Inkasso deild karla.

Þessi lið mættust í 32. liða úrslitum mjólkurbikarsins á mánudaginn sl. þar sem Þróttur sigraði 4-2 þannig Njarðvík átti harma að hefna.
„Það má segja að það hafi verið góður undirbúningur fyrir þennan leik, Gulli er nýtekinn við þannig það var erfitt að greina þá fyrir leikinn þannig þetta var besti möguleikinn að sjá hvað þeir eru að gera"

Njarðvíkingum er spáð 11.sæti fyrir mót þannig það var virkilega sterkt fyrir þá að byrja mótið vel mikilvægt fyrir þá að vera komnir með punkt á töflunna strax í fyrstu umferð.
„Fyrirfram er það sterkt en miðað við gang leiksins og nítugustu og eitthvað mínútu að þá hefðum við viljað náð þrem en við erum sáttir með stigið "
„Við þurfum mörg stig í sumar og þetta er eitt af þeim".

Verða einhverjar fleirri breytingar á hópnum fyrir sumarið?

„Nei, það verða ekki fleirri breytingar"

Viðtalið í heild sinni hér að ofan

Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner