Allegri orðaður við Man Utd - Modric að framlengja við Real Madrid
Fúsi: Sýnum hverjir eiga Breiðholtið ennþá
Arnar Helgi: Stundum þarf maður bara að vinna þessa iðnaðarsigra
Árni Freyr: Hefði verið sanngjarnt ef hvorugt lið hefði fengið stig
SIgurvin: Mjög sárt að fá þessa tusku í andlitið
Gunnar Heiðar: Við erum stórhættulegir í skyndisóknum
Maggi: Stoltur af því hvernig við tækluðum þennan leik
Rúnar Kristins: Vinnum ekki fleiri leiki ef við spilum svona
Addi Grétars um dómsmálið við KA: Ég vona bara að menn láti hér við sitja
Ekkert helgarfrí í fyrsta sinn á árinu - „Verðum þar í hádeginu stelpur“
Adam Páls: Ég er Valsari dauðans
Brynjar Björn ánægður með frammistöðuna: Breytir því ekki að við dettum út úr bikarnum
Mörkin gáfu þeim sjálfstraust - „Við ætluðum að keyra meira á þá“
Pirraður Gregg Ryder: Það þurfa 11 leikmenn að stíga upp
Ari hefur aldrei tapað bikarleik: Erum með sigurvegara í þessu liði
Rúnar Páll: Þetta var kærkomið
Besta frammistaða sumarsins - „Það skellihlógu allir“
Arnar hatar þessa leiki: Ef ég vissi svarið þá væri ég milljarðamæringur
„Þurftum að fá svör og láta þá spreyta sig á móti góðu liði og ákváðum að nota bikarinn í það."
Jón Þór: Færum þeim það upp í hendurnar
Haraldur Freyr: Ég var aldrei rólegur
banner
   sun 05. maí 2024 19:53
Haraldur Örn Haraldsson
Guðmundur Baldvin: Þetta er bara sokkur í munninn á þeim
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Guðmundur Baldvin Nökkvason leikmaður Stjörnunnar átti stórleik í dag þegar liðið hans vann 4-1 gegn ÍA. Hann skoraði 1 mark og lagði upp 2 önnur.


Lestu um leikinn: Stjarnan 4 -  1 ÍA

„Frábær sigur, gott að fá 3 stig í pokan, og mjög góð frammistaða myndi ég segja."

Stjarnan hafði aðeins skorað 3 mörk í fyrstu fjóru leikjum tímabilsins en þeir meira en tvöfölduðu það í dag. Liðið hefur fengið töluverða gagnrýni en þessi leikur gæti verið allavega byrjunin á að svara þeim röddum.

„Þetta er bara sokkur í munnin á þeim eða eitthvað, nei ég er að grínast." Segir Guðmundur og hlær. „Við vorum bara að gera okkar og héldum áfram. Við erum búnir að vera reyna að gera það alla leikina, en það bara gekk vel í dag. Við hlustum ekki á svona og höldum okkar striki."

Guðmundur er á láni frá sænska úrvalsdeildarliðinu Mjällby. Hann hefur byrjað tímabilið mjög vel en segist vera einbeittur að Stjörnunni eins og er og hugsar ekki mikið um hvað gerist næst.

„Plönin mín er bara að ná góðum frammistöðum hér, spila hér og leggja mitt að mörkum fyrir liðið fyrst og fremst. Svo kemur annað bara í ljós hver framtíðin mín verður. En bara að ná góðri frammistöðu hér og að liðið standi sig vel það er númer eitt, tvö og þrú."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner