Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
banner
   lau 05. september 2015 12:38
Ívan Guðjón Baldursson
Heimild: blikar.is 
Jonathan Glenn skoraði og lagði upp gegn Mexíkó
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mexíkó 3 - 3 Trínídad og Tóbagó
0-1 Jonathan Glenn ('7)
0-2 Keron Cummings ('39)
1-2 Carlos Esquivel ('41)
2-2 Daneil Cyrus ('56, sjálfsmark)
2-3 Joevin Jones ('79)
3-3 Hector Herrera ('85)

Jonathan Glenn var í byrjunarliðinu er Trínídad og Tóbagó heimsótti Mexíkó í vináttulandsleik í nótt.

Glenn var ekki lengi að setja mark sitt á leikinn og skoraði eftir aðeins sjö mínútna leik.

Glenn lagði svo upp annað mark leiksins og var skipt af velli á 74. mínútu þegar staðan var 2-2.

Glenn og félagar komust nálægt því að sigra, en Hector Herrera miðjumaður Porto jafnaði leikinn undir lokin.

Mörkin úr leiknum má sjá hér fyrir neðan.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner