Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mán 05. október 2015 18:30
Magnús Már Einarsson
20 vinsælustu fréttir vikunnar - Rodgers í tveimur efstu
Farinn.
Farinn.
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá lista yfir þær 20 fréttir sem voru mest lesnar á Fótbolta.net í nýliðinni viku.

Brendan Rodgers, fráfarandi knattspyrnustjóri Liverpool, kemur við sögu í tveimur vinsælustu fréttum vikunnar.

  1. Gylfi: Símtalið í Rodgers ekki það skemmtilegasta (fim 01. okt 11:45)
  2. Brendan Rodgers rekinn frá Liverpool (Staðfest) (sun 04. okt 17:31)
  3. Myndband: Ótrúlegur sjö mínútna reiðilestur Mourinho (lau 03. okt 19:54)
  4. Fimm menn sem gætu tekið við Liverpool af Rodgers (sun 04. okt 18:13)
  5. Leikmaður ársins 2015: Mér voru settir úrslitakostir (þri 29. sep 15:20)
  6. Íslenskur slúðurpakki #1 (mán 28. sep 12:45)
  7. Tíu samningslausir sem gætu fært sig um set (mið 30. sep 13:00)
  8. Sjáðu markið: Alfreð Finnbogason skoraði gegn Arsenal (þri 29. sep 20:13)
  9. Arsene Wenger: Mark Alfreðs vendipunkturinn (þri 29. sep 21:44)
  10. Úrvalslið ársins í Pepsi-deild karla (þri 29. sep 11:50)
  11. Leikmenn Chelsea hafa áhyggjur af Mourinho (fim 01. okt 10:00)
  12. Draumur Gylfa að enda ferilinn á Íslandi fjarlægist (fim 01. okt 17:00)
  13. Klopp vill stjórna leikmannakaupum Liverpool (mán 28. sep 09:11)
  14. Carragher hissa á að Rodgers var rekinn - Vill Klopp (sun 04. okt 18:32)
  15. Wenger hélt að Martial væri ekki til sölu (þri 29. sep 09:30)
  16. Efnilegastur 2015: Búinn með minn söngferil (þri 29. sep 12:00)
  17. Markvörður Liverpool rekinn frá Swindon - Borgaði sekt með klinki (mán 28. sep 20:00)
  18. Ranger biðst afsökunar: Séð tvo vini deyja á skömmum tíma (þri 29. sep 08:00)
  19. Van Gaal: Ég leita að svörum (sun 04. okt 19:00)
  20. Van Gaal: Yrði erfitt fyrir konuna mína (þri 29. sep 17:30)

Athugasemdir
banner
banner