lau 06. febrúar 2016 15:06
Ívan Guðjón Baldursson
Einkunnir úr Man City - Leicester: Yaya þristaður
Yaya Toure var skipt af velli í síðari hálfleik eftir afleita frammistöðu.
Yaya Toure var skipt af velli í síðari hálfleik eftir afleita frammistöðu.
Mynd: Getty Images
Leicester City var rétt í þessu að leggja Manchester City að velli í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar og er spútnik liðið með sex stiga forystu á toppi deildarinnar.

Robert Huth gerði tvö mörk og Riyad Mahrez eitt, en þeir voru bestir í leiknum samkvæmt einkunnagjöf Goal.com með 8.

Yaya Toure og Martin Demichelis, leikmenn Man City, voru verstir á vellinum og báðir þristaðir.

Manchester City:
Joe Hart - 5
Pablo Zabaleta - 5
Martin Demichelis - 3
Nicolas Otamendi - 4
Aleksandar Kolarov - 4
Fabian Delph - 4
Fernandinho - 5
Yaya Toure - 3
David Silva - 5
Raheem Sterling - 5
Sergio Aguero - 7
(Iheanacho 5 - Fernando 5)

Leicester City:
Kasper Schmeichel - 6
Christian Fuchs - 7
Robert Huth - 8
Wes Morgan - 6
Danny Simpson - 6
Riyad Mahrez - 8
Danny Drinkwater - 7
N'Golo Kante - 7
Marc Albrighton - 6
Shinji Okazaki - 6
Jamie Vardy - 6
Athugasemdir
banner
banner