Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   lau 06. febrúar 2016 17:05
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Sjáðu markið: Gylfi skoraði flott aukaspyrnumark gegn Crystal Palace
Gylfi Þór Sigurðsson!
Gylfi Þór Sigurðsson!
Mynd: Getty Images
Gylfi Þór sigurðsson var á skotskónum þegar að Swansea gerði 1-1 jafntefli gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Gylfi kom Swansea yfir á 13. mínútu, en markið kom beint úr aukaspyrnu rétt fyrir utan teig.

Þetta var sjöunda deilldarmark Gylfa á leiktíðinni, en hann hefur verið í miku stuði upp á síðkastið.

Scott Dann náði að jafna fyrir Palace í upphafi seinni hálfleiks og þar við sat, en Vísir hefur birt myndband af marki Gylfa og má sjá það með því að smella hér.
Athugasemdir
banner
banner