Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
banner
   fös 06. mars 2015 15:28
Magnús Már Einarsson
Abou Diaby á förum frá Arsenal eftir 42 meiðsli
Mynd: Getty Images
Franski miðjumaðurinn Abou Diaby mun væntanlega yfirgefa Arsenal þegar samningur hans rennur út í sumar.

Diaby hefur meiðst 42 sinnum síðan hann kom til Arsenal árið 2006.

Samtals hefur hann verið meira en fjögur ár frá keppni vegna meiðsla á tíma sínum hjá Arsenal.

Diaby var líkt við Patrick Vieira fyrst þegar hann kom til Arsenal.

Óhætt er að segja að Dibay hafi aldrei náð að standa undir þeim væntingum en þessi 28 ára gamli leikmaður hefur einungis leikið 124 deildarleiki á árum sínum Englandi.
Athugasemdir
banner
banner