Allegri orðaður við Man Utd - Modric að framlengja við Real Madrid
   mán 06. maí 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Hörkuslagur á Kópavogsvelli
Valsarar fara í Kópavog
Valsarar fara í Kópavog
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þrír leikir eru á dagskrá í íslenska boltanum í dag. Breiðablik og Valur mætast í 5. umferð Bestu deildar karla á Kópavogsvelli og þá eru tveir leikir í Lengjudeild kvenna.

Breiðablik og Valur eru tvö af stærstu félögum deildarinnar. Blikar hafa byrjað ágætlega, unnið þrjá og tapað einum, á meðan Valur hefur aðeins sótt fimm stig úr fjórum leikjum.

Leikurinn fer fram klukkan 19:15.

Í Lengjudeild kvenna mætast ÍA og Grindavík í Akraneshöllinni á meðan Fram spilar við ÍR á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal. Báðir leikir hefjast klukkan 19:15.

Leikir dagsins:

Besta-deild karla
19:15 Breiðablik-Valur (Kópavogsvöllur)

Lengjudeild kvenna
19:15 ÍA-Grindavík (Akraneshöllin)
19:15 Fram-ÍR (Lambhagavöllurinn)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 6 5 0 1 14 - 6 +8 15
2.    Breiðablik 6 4 0 2 15 - 9 +6 12
3.    FH 6 4 0 2 10 - 9 +1 12
4.    Valur 6 3 2 1 9 - 5 +4 11
5.    Fram 6 3 2 1 7 - 4 +3 11
6.    Stjarnan 6 3 1 2 8 - 7 +1 10
7.    ÍA 6 3 0 3 14 - 9 +5 9
8.    KR 6 2 1 3 11 - 11 0 7
9.    HK 6 2 1 3 6 - 10 -4 7
10.    Vestri 6 2 0 4 4 - 12 -8 6
11.    KA 6 0 2 4 7 - 13 -6 2
12.    Fylkir 6 0 1 5 5 - 15 -10 1
Athugasemdir
banner
banner
banner