Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Brynjar Björn útskýrir útlendingafjöldann
Ómar Ingi: Legghlífunum hans var stolið
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
banner
   þri 06. júní 2017 12:18
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Raggi Sig: Eiga varla eftir að nenna þessu
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Stórleikurinn gegn Króatíu á sunnudag leggst vel í Ragnar Sigurðsson, varnarmann íslenska landsliðsins.

Ísland er fyrir leikinn í öðru sæti í Riðli I undankeppni HM. Króatía er í efsta sæti riðilsins með þremur stigum meira en Ísland.

„Þetta leggst mjög vel í mig, eins og alltaf," sagði Ragnar í viðtali fyrir stuttu. „Það er alltaf gaman að hitta liðið og undirbúa sig fyrir stóra og mikilvæga leiki."

Ragnar var spurður að því hvort hann væri orðinn leiður á því að mæta Mario Mandzukic og stjórstjörnum Króata.

„Ég er ekkert orðinn leiður á því, ég hugsa að ég verði ekkert leiður á því fyrr en við vinnum þá," sagði hann.

Ragnar hefur lítið verið að spila með Fulham í vetur, en hann segir að það hafi komið niður á líkamlegu standi sínu.

„Það er langt síðan ég var í svona góðu líkamlegu standi."

Luka Modric og Mario Mandzukic voru báðir mjög öflugir í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á dögunum.

„Það var allt annar leikur, þeir eiga eftir að koma hingað og eiga varla eftir að nenna þessu, þannig að ég er ekkert að spá í því."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner