mán 06. júlí 2015 05:55
Björgvin Stefán Pétursson
Ísland í dag - Þróttur mætir Val í Pepsi-kvenna
Þróttur fær Val í heimsókn í Pepsi-deild kvenna.
Þróttur fær Val í heimsókn í Pepsi-deild kvenna.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Fjórir leikir fara fram í dag. Þróttur og Valur mætast í Pepsi-deild kvenna. Þróttarar eru í fallsæti en Valskonur geta með sigri farið í fjórða sæti deildarinnar. Neðar í þessari frétt má sjá upphitunarviðtal af heimasíðu Vals.

Tindastóll og Dalvík/Reynir mætast í grannaslag í 2.deildinni. En þessi lið eru í 11. og 12. sæti deildarinnar og því er um sannkallaðan sex stiga leik að ræða.

Sindri og Fjarðabyggð mætast í 1.deild kvenna. Bæði lið erum með 6 stig en Fjarðabyggð hefur leikið einum leik færra en Sindri.

1.deildarlið KA fær Pepsi-deildarlið Fjölnis í heimsókn í átta liða úrslitum Borgunarbikars karla.

mánudagur 6. júlí

Pepsi-deild kvenna 2015
19:15 Þróttur R.-Valur (Valbjarnarvöllur)

2. deild karla 2015
20:00 Tindastóll-Dalvík/Reynir (Sauðárkróksvöllur)

1. deild kvenna C-riðill
20:00 Sindri-Fjarðabyggð (Sindravellir)

Borgunarbikar karla
18:00 KA-Fjölnir (Akureyrarvöllur)


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner