Fimm stór félög að eltast við Semenyo - Man Utd í viðræðum um nítján ára miðjumann - Arsenal hefur áhuga á leikmanni AC Milan
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
banner
   fös 06. október 2017 21:12
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Jón Daði: Ég hélt að boltinn ætlaði aldrei inn
Icelandair
Jón Daði í leiknum í kvöld.
Jón Daði í leiknum í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jón Daði Böðvarsson spilaði líklega sinn besta landsleik frá upphafi í 3-0 sigrinum á Tyrklandi í kvöld.

Jón Daði var gríðarlega duglegur, eins og hann er alltaf, en hann lagði líka upp fyrstu tvö mörk Íslands í leiknum.

„Takk fyrir það," sagði Jón spurður út í það hvort þetta hefði verið sinn besti landsleikur. „Þetta var einn af þessum leikjum þar sem allt gekk upp í minni frammistöðu og þegar liðið spilar allt saman vel þá hjálpar það líka til."

Lestu um leikinn: Tyrkland 0 -  3 Ísland

Jón Daði sá Jóhann Berg í fyrra markinu, en sendingin hjá Jóni var algjörlega frábær.

„Ég ákvað hann eins fastan fyrir og ég gat og ég sá að Alfreð rétt missti af honum og síðan sá ég Jóa. Ég hélt að boltinn ætlaði aldrei inn, hann var svo lengi inn."

„Þetta var frábær leikur í heild sinni hjá okkur."

Hann segir að það hafi verið auðvelt að gíra sig í leikinn.

„Þetta eru bestu leikirnir, þú vilt spila í þessu umhverfi. Það er miklu skemmtilegra að spila í þessu en á tómum velli í Úkraínu eða Króatíu. Það mótiverar mann að spila í svona."

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner