Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   sun 07. febrúar 2016 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Þýskaland í dag - Köln fer í heimsókn til Hamborgar
Hamburger SV mætir Köln í dag
Hamburger SV mætir Köln í dag
Mynd: Getty Images
Tveir leikir fara fram í þýsku Bundesligunni í dag.

Fyrri leikur dagsins er á milli Hamburger SV og Köln, en bæði lið eru um miðja deild.

Hamburger er fyrir leikinn með 22 stig í tófta sæti, en Köln er með þremur stigum meira í tíunda sæti og því getur Hamburger náð Köln að stigum með sigri.

Seinni leikur dagsins er svo leikur Hoffenheim og Darmstadt, en þetta er fallbaráttuslagur.

Nýliðar, Darmstadt eru með 21 stig í 15. sæti eða sjö stigum meira en Hoffenheim sem eru í næst neðsta sæti með 14 stig.

Leikir dagsins:

14:30 Hamburger SV - Köln
16:30 Hoffenheim - Darmstadt
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner