Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   þri 07. júlí 2015 21:08
Ívan Guðjón Baldursson
1. deild: Ólafsvíkingar gerðu fjögur gegn Fram
Ingólfur Sigurðsson gerði tvö mörk fyrir Ólafsvík gegn Fram.
Ingólfur Sigurðsson gerði tvö mörk fyrir Ólafsvík gegn Fram.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fjórum leikjum var að ljúka í 1. deild karla þar sem topplið Þróttar lagði fallbaráttulið Gróttu og botnliði BÍ/Bolungarvíkur tókst að næla sér í sitt fjórða stig á tímabilinu.

Víkingur Ólafsvík og Fjarðabyggð fylgja Þrótti fast á eftr og unnu bæði lið sína leiki örugglega, þar sem Fjarðabyggð lagði HK og Ólafsvíkingar lentu ekki í vandræðum með Framara.

Þróttur R. 1 - 0 Grótta
1-0 Rafn Andri Haraldsson ('17)
Skoðaðu textalýsingu leiksins

Víkingur Ó. 4 - 0 Fram
1-0 Ingólfur Sigurðsson ('30)
2-0 Kenan Turudija ('75)
3-0 Ingólfur Sigurðsson ('76)
4-0 Brynjar Kristmundsson ('92)
Skoðaðu textalýsingu leiksins

BÍ/Bolungarvík 2 - 2 Haukar
1-0 Aaron Walker ('32)
1-1 Björgvin Stefánsson ('58)
1-2 Björgvin Stefánsson ('75)
2-2 David Cruz Fernandez ('86)
Skoðaðu textalýsingu leiksins

HK 1 - 3 Fjarðabyggð
0-1 Stefán Þór Eysteinsson ('20)
0-2 Brynjar Jónasson ('58)
0-3 Elvar Ingi Vignisson ('71)
1-3 Guðmundur Atli Steinþórsson ('85)
Rautt spjald: Hafþór Þrastarson, Fjarðabyggð ('82)
Skoðaðu textalýsingu leiksins
Athugasemdir
banner
banner
banner