Liverpool undirbýr mettilboð í Alexander Isak - Rasmus Höjlund nálgast Napoli
Halli Hróðmars hrikalega svekktur: Þurfum fleiri stig
Alli Jói: Notuðum gagnrýnina sem bensín
Siggi Höskulds: Finnst að KSÍ hefði átt að breyta mótinu
Bjarni Jó: Þetta eru bara bikarúrslit
Venni: Þetta var karaktersigur
Sjáðu vítadóminn í Kórnum: „Vil helst ekki segja neitt um þetta“
Gunnar Már: Ég er hundsvekktur
Fylkir fékk umdeilda vítaspyrnu: „Ég held að við höfum alveg átt þetta inni“
„Veit ekki hversu marga maður hefur hitt sem hafa spurt hvort það sé eitthvað panic"
Gústi Gylfa: Vantaði bara hugrekki í okkur
Stórir póstar á leið í U19 verkefni á óheppilegum tíma - „Það koma bara aðrir menn inn og þeir fá tækifærið"
Haraldur Freyr: Við vorum bara litlir í okkur
„Ekki hægt að leggja árar í bát og gefast upp útaf einhverri helvítis töflu”
Guðni Eiríks: Fókuspunkturinn að svara fyrir skítaleik
Arnar Gunnlaugs: Þetta er sexí hópur
Hólmar Örn: Maður þurfti aðeins að hrista það af sér
Magnús Már: Margt jákvætt í frammistöðunni en niðurstaðan súr
Sölvi Geir: Vonandi er búið að losna um tómatsósuna hjá honum
Túfa: Þvílík endurkoma eftir að hafa verið með bakið uppvið vegg
Oliver Ekroth: Allir leikir eins og úrslitaleikir
   fim 07. september 2017 21:53
Egill Sigfússon
Guðjón Orri: Þetta var ekki mikið fyrir augað
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Selfoss sótti stig á Laugardalsvöll í leik þar sem gerðist lítið markvert.
Guðjón Orri markmaður Selfyssinga var sáttur með varnarleik sinna manna.

„Við vorum fínir varnarlega, gerðum ágætis hluti fram á við en mér fannst vanta herslumunin til að koma inn marki í dag. Eins og Tómas Þór sagði í spánni, fólk hefur kannski haldið sér á einhverjum öðrum leik en þetta var ekki mikið fyrir augað held ég."

Guðjón segir rétt eins og Hlynur að síðustu 2 leikirnir sé uppá stoltið og ætlar að ná 6 stigum úr þeim þrátt fyrir að þeir, líkt og Fram séu ekki að berjast um neitt nema stigin.

„Í rauninni er þetta bara spurning um að mæta í leikina, gera sitt besta og ná í sem flest stig. Það eru tveir leikir eftir og við verðum að taka sex stig, það væri gaman að klára þetta þannig."
Athugasemdir
banner
banner