Man City ræðir um möguleg kaup á Ait-Nouri - Adarabioyo eftirsóttur - Newcastle vill Sesko
   mið 07. október 2015 11:00
Magnús Már Einarsson
Amalfitano farinn frá West Ham
Mynd: Getty Images
Morgan Amalfitano hefur komist að samkomulagi um starfslok hjá West Ham.

Hinn þrítugi Amalfitano kom til West Ham frá Marseille fyrir ári síðan og skrifaði undir tveggja ára samning.

Á síðasta tímabili spilaði Amalfitano 28 leiki með West Ham og í sumar lék hann fjóra leiki í Evrópudeildinni með liðinu.

Eftir rifrildi við Slaven Bilic, stjóra West Ham, var Amalfitano látinn æfa með unglingaliðinu í ágúst.

Hann hefur síðan núna komist að samkomulagi um starsflok.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner