Kane gæti tekið við af Lewandowski - Amorim fær pening - Camavinga til Englands?
Sjáðu lætin á Króknum - Ætluðu að vaða í dómarana
Konni: Bara Derby slagur og við vel stilltir
Sverri Hrafn: Þetta var bara algjör þvæla
Venni: Get ekkert farið að sparka í ruslatunnur eða urðað yfir menn
Hemmi hafði ekki tíma í að einbeita sér að leiknum - „Það voru allir að biðja um skiptingu"
Liam Daði: Við stefnum á Laugardalsvöll og það er ekkert flókið
Karl Ágúst talar um hátt spennustig - „Allt undir á sunnudaginn"
Haraldur Freyr: Það er bara hálfleikur í þessu
Gunnar Heiðar um rauða spjald Diouck: Leiðinlegt að þurfa að fara í einhvern svona leik
Magnús Már: Það er gjörsamlega óásættanlegt
Viktor Jóns: Tók eftir því strax í vetur hvað býr í þessum gæja
Damir: Það er enginn skjálfti
Láki: Þetta réðst ekki hér
Lárus Orri kjarnyrtur „Berjast fyrir þessu og fara í svolítið fuck you mode"
Dóri Árna: Það er alveg rétt að stigasöfnun hefur verið rýr í síðustu deildarleikjum
Breki Baxter: FH leikurinn situr núna í okkur
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
   mið 07. nóvember 2012 06:00
Magnús Már Einarsson
Sigurvegari í Fantasy deild: Guðjón Árni kemur með út
Þórhallur ásamt Luka Kostic hjá Úrval Útsýn í gær.
Þórhallur ásamt Luka Kostic hjá Úrval Útsýn í gær.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þórhallur Guðjónsson bar sigur úr býtum í Fantasy deild Fótbolta.net í Pepsi-deildinni í sumar. Hljómar, lið Þórhalls, endaði með 1268 stig á toppnum, sex stigum á undan næsta liði.

Þórhallur mun að launum fá ferð fyrir tvo á leik í enska boltanum í boði Úrval Útsýn en hann stefnir á að fara á leik með Liverpool.

,,Það verður helvíti skemmtilegt," sagði Þórhallur eftir að hann tók á móti verðlaununum í gær.

Guðjón Árni Antoníusson, Rúnar Már Sigurjónsson og Atli Guðnason skiluðu flestum stigum fyrir Þórhall í Fantasy deildinni og hann er sérstaklega ánægður með Guðjón. Þórhallur er að íhuga að bjóða honum með í ferðina til Englands.

,,Ég þarf að tala betur við Guðjón Árna Antoníusson. Hann kemur með mér og heldur á töskunum," sagði Þórhallur léttur í bragði.

Hér að ofan má sjá viðtalið við Þórhall í heild sinni en þar segir hann meðal annars frá innanbúðarmanni í Stjörnunni sem hjálpaði honum að vinna leikinn.
Athugasemdir