Man City ræðir um möguleg kaup á Ait-Nouri - Adarabioyo eftirsóttur - Newcastle vill Sesko
banner
   mið 07. desember 2016 12:00
Magnús Már Einarsson
Dýrar eiginhandaráritanir hjá Ronaldo og Neymar
Fékk vel borgað fyrir að árita fótboltamyndir.
Fékk vel borgað fyrir að árita fótboltamyndir.
Mynd: Getty Images
Spænska blaðið El Confidencial birti í gær áhugaverðar upplýsingar um eiginhandaráritanir frá Cristiano Ronaldo og Neymar.

Panini, sem framleiðir fótboltamyndir, samdi við leikmennina um að árita fótboltamyndir gegn greiðslu árið 2013.

Ronaldo fékk 163,188 evrur (19,4 milljónir króna) fyrir að árita 1000 myndir.

Það gerir 163 evrur (19400) á hverja mynd sem Ronaldo áritaði.

Neymar fékk 46,625 evrur (5,5 milljónir króna) fyrir að árita 600 myndir. Það gerir 78 evrur (9200 krónur) á hverja áritun. Ágætis tímakaup!
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner