fim 07.des 2017 23:20
Ívan Guðjón Baldursson
Myndband: Ivanovic skoraði með bakfallsspyrnu
Mynd: NordicPhotos
Branislav Ivanovic byrjaði á miðjunni hjá Zenit frá Pétursborg er liðið heimsótti Real Sociedad í úrslitaleik um toppsæti L-riðils Evrópudeildarinnar.

Gestirnir frá Zenit komust yfir og jafnaði Willian Jose eftir stundarfjórðung af síðari hálfleik.

Ivanovic, sem var Englandsmeistari með Chelsea á síðasta tímabili, kom gestunum aftur yfir á 64. mínútu þegar hann skoraði með glæsilegri bakfallsspyrnu.

Zenit vann leikinn 3-1 og endar í toppsætinu með 16 stig af 18 mögulegum. Rosenborg og Vardar Skopje eru fallin.Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Aðsendir pistlar
Aðsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Aðsendir pistlar
Aðsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mið 08. nóvember 20:40
Þórður Már Sigfússon
Þórður Már Sigfússon | mið 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | þri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches