banner
fim 07.des 2017 21:14
Ívan Guðjón Baldursson
Ronaldo vill klára ferilinn hjá Real
Mynd: NordicPhotos
Cristiano Ronaldo vann Gullknöttinn í fimmta sinn í kvöld og jafnaði þar með met Lionel Messi.

Ronaldo og Messi eru án nokkurs vafa bestu knattspyrnumenn sinnar kynslóðar, ef ekki allra tíma.

Ronaldo verður 33 ára í febrúar og vonast til að eiga ennþá nokkur ár á toppnum. Messi er tveimur árum yngri.

„Ég vona að ég geti haldið áfram að vera meðal þeirra bestu í heimi í nokkur ár til viðbótar," sagði Ronaldo.

„Baráttan við Messi heldur áfram. Við gerum okkar besta fyrir félögin okkar.

„Mér líður vel og við sjáum til hvað gerist í framtíðinni. Ég er hamingjusamur hjá Real og vil helst klára ferilinn hér."
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Aðsendir pistlar
Aðsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Aðsendir pistlar
Aðsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mið 08. nóvember 20:40
Þórður Már Sigfússon
Þórður Már Sigfússon | mið 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | þri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches