Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mán 08. febrúar 2016 11:30
Fótbolti.net
20 vinsælustu fréttir vikunnar - Nóg að gera í enska
Frétt um Neymar er í efsta sæti.
Frétt um Neymar er í efsta sæti.
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net síðastliðna viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Óhætt er að segja að enski boltinn sé í aðalhlutverki að þessu sinni.

  1. 144 milljóna punda tilboð í Neymar (fim 04. feb 10:00)
  2. Gluggadagurinn - Twitter-lýsing: Allt það helsta (mán 01. feb 22:12)
  3. Ósáttur Klopp: Þarf nokkrar sekúndur til að róa mig (þri 02. feb 22:11)
  4. Pep Guardiola tekur við Manchester City í sumar (Staðfest) (mán 01. feb 13:09)
  5. Jamie Vardy búinn að skrifa undir hjá Leicester (Staðfest) (lau 06. feb 20:00)
  6. Man Utd gerði risatilboðið í Neymar (fös 05. feb 09:25)
  7. Jackson Martinez dýrastur í sögu Kína (Staðfest) (þri 02. feb 23:20)
  8. Stuðningsmenn Liverpool ætla að fara á 77. mínútu (fim 04. feb 15:25)
  9. Ólafur Darri spáir í leiki vikunnar á Englandi (þri 02. feb 12:15)
  10. Rodgers: Hvort vill Liverpool græða pening eða vinna titla? (sun 07. feb 17:09)
  11. Wenger: Hvað meinarðu með „sama gamla Arsenal“? (þri 02. feb 22:23)
  12. Inter hafnaði tilboði frá Liverpool (mið 03. feb 10:25)
  13. Roy Keane: Af hverju að baula á van Gaal? (lau 06. feb 22:45)
  14. Sanches gæti endað hjá Manchester United í dag (mán 01. feb 08:00)
  15. Eiður talar um það þegar hann hafnaði Zola (mið 03. feb 15:00)
  16. Cheryshev til Liverpool? (mán 01. feb 08:35)
  17. Norwich krækti í Maddison á undan Liverpool (Staðfest) (mán 01. feb 23:23)
  18. Pep vill fá Suarez til Man City - Sturridge til Newcastle (sun 07. feb 10:35)
  19. Hverjir verða í íslenska landsliðshópnum á EM? (fim 04. feb 17:00)
  20. Forseti Marseille vildi ekki Mahrez: Ég er ekki hálfviti (sun 07. feb 08:30)

© 2016 Fotbolti.net Hannað af Design EuropA
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner