Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Jökull: Þeir voru frábærir - Við áttum kannski ekkert skilið úr þessum leik
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
   sun 08. maí 2016 21:50
Arnar Daði Arnarsson
Kristófer: Verðum betri þegar vellirnir verða betri
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Kristófer Sigurgeirsson stjórnaði Breiðabliks liðinu annan leikinn í röð í fjarveru Arnars Grétarssonar sem tekur út tveggja leikja bann. Breiðablik heimsótti Fylki í Árbæinn og innbyrti 2-1 sigur. Fyrsti sigur Blika í sumar staðreynd.

Lestu um leikinn: Fylkir 1 -  2 Breiðablik

„Þetta var hálf skrýtinn leikur. Þetta var ekki mikill fótboltaleikur en við tökum þetta og ég er gríðarlega sáttur með það. Við fáum okkur fyrstu stig og þetta er farið að rúlla."

„Völlurinn var kannski ekki að hjálpa til. Við áttum í erfiðleikum með að ná upp okkar spili en Damir reddaði þessu í lokin og gaf okkur þessi þrjú stig."

Þrátt fyrir stigin þrjú fannst Kristófer spilamennskan í tapinu gegn Ólafsvík í síðustu umferð betri.

„Þetta var ekki eins vel spilaður leikur hjá okkur eins og á móti Víking Ólafsvík en núna snerist þetta við og við vinnum leikinn. Þó svo að við höfum ekki spilað okkar besta. Við eigum bara eftir að verða betri þegar vellirnir verða betri," sagði Kristófer Sigurgeirsson þjálfari Breiðabliks í samtali við Fótbolta.net eftir leikinn.

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner