Arsenal býður fimm ára samning - Liverpool reyndi skiptidíl - Bernardo Silva til Benfica - Olise á blaði Liverpool
Jóhannes Karl: Aldrei spurning í seinni hálfleik hvernig þessi leikur fari
Óskar Smári: Í dag fannst mér við gefa ódýr mörk
Jói talar um leiksýningu hjá dómurunum - „Greinilega mjög hræddir við það umtal"
Óli Kristjáns: Get ekki tekið undir það að dómgæslan hafi verið slök
Ómar Björn: Greinilega alltaf gíraðir gegn Blikunum
Lárus Orri: Sagði við mig eftir leik að þetta væri auðveld staða
Dóri Árna: Meiri trú og ástríða í augum Skagamanna
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
   fös 08. júní 2018 23:15
Stefán Marteinn Ólafsson
Rabbi: Við þurfum klárlega að gera betur
Rafn Markús Vilbergsson þjálfari Njarðvíkur
Rafn Markús Vilbergsson þjálfari Njarðvíkur
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Njarðtaksvöllurinn ætlar að reynast Njarðvíkingum erfiður í sumar en enn og aftur urðu Njarðvíkingar að horfa á eftir stigum renna frá sér á loka mínútum leiks á heimavelli sínum. „Við erum komnir í 2-0 stöðu og það er betra en við höfum verið með í síðustu leikjum og að hafa ekki klárað það er sárt." Sagði Rafn Markús Vilbergsson, þjálfari Njarðvíkinga eftir leik.

Lestu um leikinn: Njarðvík 2 -  2 Fram

Njarðvíkingar voru meira og minna betri aðilin í kvöld og nánast með unninn leik í höndum sér fram að 75.min en fram að því var ekkert sem benti til þess að Fram tæki eitthvað úr leiknum.
„Þetta er svekkjandi, bara eins og við höfum talað um í síðustu heimaleikjum að þá er svekkjandi að tapa stigum í lokin."

Aðspurður hvort Fram hefði komið þeim eitthvað á óvart í leiknum í kvöld var svarið nei.
„Nei ekkert þannig, þeir eru að spila nákvæmlega eins og þeir hafa verið að spila áður þannig það var ekkert óvænt í því ."

Njarðvíkingar fara í breiðholtið í næstu umferð og heimsækja þar ÍR.
„Það er alltaf gaman að koma í breiðholtið, svo það verður bara gaman, við mætum bara ferskir og klárir í þann leik, við erum góðir á útivöllum og það eru þrír útileikir í röð framundan þannig við ættum að getað halað inn stigum þar."
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner