banner
ţri 08.ágú 2017 12:00
Ađsendir pistlar
Pistill: Pistlar á Fótbolta.net eru viđhorf höfundar og ţurfa ekki endilega ađ endurspegla viđhorf vefsins eđa ritstjórnar hans.
Jákvćđnin er lykillinn ađ öllu
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar
watermark Magnús Pétur Bjarnason.
Magnús Pétur Bjarnason.
Mynd: Úr einkasafni
watermark Magnús (til hćgri) í leik međ BÍ/Bolungarvík sumariđ 2015.
Magnús (til hćgri) í leik međ BÍ/Bolungarvík sumariđ 2015.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
watermark
Mynd: Fjölnir
Ég hef veriđ beđinn í nokkur skipti ađ skrifa um ţessi meiđsli og hvernig ég höndla ţetta svona vel og miđla af reynslu minni. Ţannig ég lét bara ađ ţví verđa. Ég ćtla segja stuttlega frá sjálfum mér og sögu minni.

Ég heiti Magnús Pétur Bjarnason og er fćddur áriđ 1996. Ég er leikmađur Fjölnis í Pepsi deild karla. Ég er uppalinn Fjölnismađur og hef spilađ upp alla yngri flokka međ Fjölni. Ţegar ég fór í 5.flokki ţá byrjađi ég ađ spila upp fyrir mig eins og gengur og gerist og ţađ hélt bara áfram upp alla yngri flokkana. Ţegar ég er 16 ára (3.flokk) ţá er ég byrjađur ađ ćfa međ meistaraflokk, spila međ 2.flokki og 3.flokki ţannig ţađ voru engir dagar frí dagar. Ég stćkkađi svolítiđ hratt á ţessum tíma og fann fyrir óţćgindum í líkamanum einsog ég vćri bara búinn á ţví. Síđan í kjölfariđ ţá var ég valinn í undir 17 ára landsliđiđ og ţá byrjađi mađur ađ ćfa enn ţá meira viđ ţá hvatningu ađ sjá ađ mađur var ađ ná árangri.

Áriđ 2014 í október ţá er ég ađ spila á undankeppni EM međ undir 19 ára landsliđinu og finn ţađ ađ ég meiđist eithvađ í hnénu og eftir ţá keppni ţá tek ég mér pásu og fer í međhöndlun ađ athuga ţetta nánar. Ţá kemur í ljós ađ ég er međ bólgu í sinunum í hnénu og ég var í međhöndlun í 3 mánuđi og byrjađi svo ađ ćfa. Ég finn ađ ţetta skánar ekkert en held samt áfram ađ ćfa og held alltaf ađ ţetta fari bara. Síđan kemur ađ sumrinu 2015 ţá fć ég ţađ tćkifćri ađ spila fyrir BÍ á ísafirđi og ég stekk á ţađ. Ég fór ţangađ meiddur og spilađi ekki nema 5 leiki fyrri hluta sumars. Svo ćtlađi ég bara ađ díla viđ ţetta ţegar sumariđ vćri búiđ ţví ég fann ađ ţetta var búiđ ađ versna mikiđ.

Í Nóvember 2015 ţá fer ég í stera sprautu og ég var mjög vongóđur um ađ ţetta vćri bara búiđ. Ég náđi ađ ćfa verkjalaus frá desember til janúar svo var ţetta komiđ aftur í sama fariđ. En mér finnst ţetta svo gaman ţannig ég lćt mig bara hafa ţetta og fer á lán sumariđ 2016 í Ćgi í Ţorlákshöfn. Ţar spilađi ég bara meiddur allt sumariđ og var ađ drepast. Eftir ţađ sumariđ ţá fer í ađgerđ og vonast til ađ ţađ klári ţetta. Ég er 4 mánuđi ađ koma mér af stađ aftur og ţegar ég byrja ađ ćfa í lok febrúar er ég enn ţá ađ drepast og ég nć ađ ćfa í mánuđ sirka 2 ćfingar á viku. Ţá gat ég ţetta ekki lengur. Mér var fariđ ađ líđa illa andlega og líkamlega. Ţá hvíldi ég frá apríl til júlí og ţá fór ég í mína ađra ađgerđ á hnénu og er í fullri endurhćfingu núna og vonast til ađ geta byrjađ aftur ađ ćfa í nóvember.

Fram ađ fyrstu ađgerđ
Ţađ kom í ljós ţá ađ ţetta voru álagsmeiđsli í sinum í hnénu frá ţví ađ ég ćfđi mikiđ ţegar ég var ađ stćkka. Ţegar mađur er búinn ađ vera harka áfram meiddur ţá missir mađur sjálfkrafa metnađinn ţví mađur veit ađ ţađ er enginn framtíđ í ađ spila meiddur. Ţannig ţá byrjađi ég ađ sinna ţessu illa og nennti ekki á ćfingar ađ hugsa um sjálfan mig. Ég var nánast fullur allar helgar ţví manni fannst ţađ gaman á ţeim tíma og notađi ţađ bara sem einvern hlut til ađ gleđja sig og gera eithvađ skemmtilegt ţví manni leiđ svo illa alla hina dagana.

Eftir fyrstu ađgerđina
Ég byrjađi í 4 mánađa endurhćfingu og ţá fékk mađur metnađ aftur ţví mađur sá ađ mađur gat virkilega gert eitthvađ í ţetta skiptiđ. Mér var fariđ ađ líđa miklu betur andlega og líkamlega og ţá sá mađur ađ ţetta vćri loksins ađ klárast. Ţegar ég byrjađi svo ađ ćfa aftur og var enn ţá ađ drepast ţá missti mađur alveg hausinn og var kominn aftur í sama fariđ. Leiđ ömurlega og var alltaf pirrađur og allt var ómögulegt og ég nennti ţessu ekki lengur.

Hjálpin sem ég ţurfti
Ég vaknađi einn daginn og hugsađi bara "Fokk hvađ mig langar ekki líđa svona illa"
Minn versti dagur fram ađ ţessu ferli var ekki í líkingu jafn slćmur og hver einasti dagur nánast 2 ár. Ţađ sem hann kenndi mér var ađ jákvćđnin er ţađ sem breytir öllu máli í svona. Ég byrjađi ađ reyna breyta öllu sem ég gat breytt og heilsan og andlega líđan fór eftir ţví. Ég varđ mikklu glađari og hafđi miklu meiri lífsgleđi í kjölfariđ af ţessari litlu breytingu.

Ţađ sem virkađi fyrir mig
Svona meiđsli eru 50/50 líkamlegt og andlegt og mađur ţarf ađ höndla bćđi. Ţađ sem ég gerđi var ađ vera jákvćđari og hugsa um ţađ sem ég get bćtt mig í frá degi til dags hvort sem ţađ er sem persóna eđa líkamlegt. Ég hćtti ađ pirra mig á hlutum sem ég get ekki breytt eins og vitlausum ákvarđana tökum í sambandi viđ ţessi meiđsli og allt sem tengist ţví af ţví ţađ dró mann bara niđur. Svo byrjađi ég ađ horfa fram á viđ og sjá ţann dag fyrir mér sem ég get byrjađ ađ spila aftur og ţađ er ţađ sem heldur mér gangandi. Ég byrjađi líka ađ trúa ţví ađ ef ţú reynir ađ bćta ţig á hverjum degi ţá muntu uppskera eftir ţví.

4.Ágúst 2017
Núna eru nćstum 3 ár frá ţví ađ ég meiddist og ég hef lćrt alveg endalaust mikiđ á ţessum tíma. Mikiđ af ţessari reynslu er neikvćđ en ég reyni ađ nota hana sem mest á jákvćđan hátt til ađ bćta mig.
Ég mun koma enn ţá sterkari til baka eftir ţetta ţví ég reyni eins mikiđ og ég get ađ breyta ţessum andlegu erfiđleikum mér í hag. Ţetta er reynsla sem ég mun nýta mér á hverjum einasta degi sem eftir er af lífi mínu.

Ţessi pistill er langt fyrir utan ţćgindarramman en vonandi getur ţetta hjálpađ einhverjum sem er í svipuđum sporum.

-Magnús Pétur Bjarnason
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 19. mars 18:15
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 12. mars 17:00
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 02. mars 08:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 08. febrúar 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fös 29. desember 14:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | fim 28. desember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
fimmtudagur 22. mars
Landsliđ - U21 vináttuleikir
19:30 Írland-Ísland
Tallaght Stadium
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 2
19:00 KH-Grótta
Valsvöllur
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Selfoss-KR
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 1
18:30 Álftanes-ÍA
Bessastađavöllur
föstudagur 23. mars
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Slóvakía
00:00 Norđur-Írland-Spánn
Lengjubikar karla - A deild - Úrslit
18:00 Valur-Stjarnan
Valsvöllur
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 1
20:30 Augnablik-Vestri
Fífan
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 3
21:00 Afturelding-Tindastóll
Varmárvöllur
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 2
20:00 Skallagrímur-Hvíti riddarinn
Akraneshöllin
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 2
19:00 Grótta-Fjölnir
Vivaldivöllurinn
20:00 Keflavík-ÍR
Reykjaneshöllin
laugardagur 24. mars
Landsliđ - A-karla vináttulandsleikir
02:00 Mexíkó-Ísland
Levi´s Stadium
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 1
16:00 Berserkir-Kári
Víkingsvöllur
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 2
12:00 Víđir-Reynir S.
Reykjaneshöllin
14:00 Sindri-KV
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 4
14:00 Höttur-Einherji
Fellavöllur
14:00 Leiknir F.-Völsungur
Fjarđabyggđarhöllin
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 1
14:00 Ýmir-Kórdrengir
Kórinn - Gervigras
14:00 Úlfarnir-KB
Framvöllur - Úlfarsárdal
16:00 Vatnaliljur-Hörđur Í.
Fagrilundur
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 2
14:00 SR-Kormákur/Hvöt
Eimskipsvöllurinn
14:00 Elliđi-Mídas
Fylkisvöllur
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 3
14:00 Léttir-GG
Hertz völlurinn
16:00 Afríka-Snćfell/UDN
Leiknisvöllur
17:00 Árborg-Álafoss
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 4
16:00 Ísbjörninn-KFR
Kórinn - Gervigras
Lengjubikar kvenna - A-deild
15:00 Ţór/KA-FH
Boginn
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 3
17:00 Hamrarnir-Einherji
Boginn
sunnudagur 25. mars
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 1
14:00 Ćgir-KFG
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 3
14:30 Dalvík/Reynir-Ţróttur V.
Boginn
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 4
16:30 KF-Fjarđabyggđ/Huginn
Boginn
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 4
16:00 Stál-úlfur-Kóngarnir
Kórinn - Gervigras
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 3
18:30 Tindastóll-Fjarđab/Höttur/Leiknir
Boginn
mánudagur 26. mars
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Norđur-Írland-Ísland
Showgrounds
ţriđjudagur 27. mars
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Eistland
00:00 Slóvakía-Albanía
Landsliđ - A-karla vináttulandsleikir
23:59 Perú-Ísland
Red Bull Arena
Lengjubikar kvenna - A-deild
20:15 Stjarnan-Breiđablik
Kórinn
miđvikudagur 28. mars
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 4
19:00 Völsungur-Einherji
Húsavíkurvöllur
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 4
20:00 KFR-ÍH
JÁVERK-völlurinn
fimmtudagur 29. mars
Lengjubikar karla - A deild - Úrslit
14:00 KA-Grindavík
KA-völlur
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 1
14:00 Augnablik-Berserkir
Fagrilundur
14:00 Ćgir-Kári
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 2
14:00 KV-Víđir
KR-völlur
14:00 KH-Sindri
Valsvöllur
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 3
15:00 Dalvík/Reynir-Vćngir Júpiters
Boginn
17:00 Tindastóll-Álftanes
Boginn
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 4
14:00 Höttur-KF
Fellavöllur
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 1
14:00 Úlfarnir-Kórdrengir
Framvöllur - Úlfarsárdal
14:00 KB-Ýmir
Leiknisvöllur
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 2
12:00 Hvíti riddarinn-Elliđi
Varmárvöllur
14:00 SR-Skallagrímur
Eimskipsvöllurinn
14:00 Kormákur/Hvöt-Mídas
Akraneshöllin
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 3
14:00 Álafoss-Afríka
Varmárvöllur
14:00 Léttir-Árborg
Hertz völlurinn
16:00 GG-Snćfell/UDN
Leiknisvöllur
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 4
14:00 Ísbjörninn-Kóngarnir
Kórinn - Gervigras
Lengjubikar kvenna - A-deild
13:00 Valur-ÍBV
Valsvöllur
laugardagur 31. mars
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 4
14:00 Leiknir F.-Fjarđabyggđ/Huginn
Fjarđabyggđarhöllin
mánudagur 2. apríl
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 3
14:00 Dalvík/Reynir-Tindastóll
Boginn
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 1
16:00 Úlfarnir-Vatnaliljur
Framvöllur - Úlfarsárdal
fimmtudagur 5. apríl
Lengjubikar karla - A deild - Úrslit
19:00 Úrslitaleikur-
Lengjubikar kvenna - B-deild
20:00 KR-HK/Víkingur
KR-völlur
föstudagur 6. apríl
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
15:00 Slóvenía-Ísland
Sportni Park Lendava
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 1
20:00 Kórdrengir-Hörđur Í.
Leiknisvöllur
20:00 Vatnaliljur-KB
Fagrilundur
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 3
19:00 Árborg-GG
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 1
20:00 ÍA-Ţróttur R.
Akraneshöllin
laugardagur 7. apríl
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Ţýskaland-Tékkland
Lengjubikar karla - B deild - Úrslit
14:00 Undanúrslit-
14:00 Undanúrslit-
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 2
12:00 Mídas-Hvíti riddarinn
Leiknisvöllur
14:00 Elliđi-SR
Fylkisvöllur
15:00 Skallagrímur-Kormákur/Hvöt
Akraneshöllin
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 3
16:00 Afríka-Léttir
Leiknisvöllur
17:00 Snćfell/UDN-Álafoss
Akraneshöllin
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 4
14:00 Kóngarnir-KFR
Leiknisvöllur
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 1
14:00 Afturelding/Fram-Víkingur Ó.
Varmárvöllur
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 2
15:15 ÍR-Sindri
Egilshöll
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 3
14:00 Völsungur-Fjarđab/Höttur/Leiknir
Húsavíkurvöllur
16:00 Hamrarnir-Tindastóll
Boginn
sunnudagur 8. apríl
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 1
14:00 Ýmir-Hörđur Í.
Kórinn - Gervigras
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 4
16:00 Stál-úlfur-ÍH
Kórinn - Gervigras
ţriđjudagur 10. apríl
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Ţýskaland
16:00 Fćreyjar-Ísland
Ţórshöfn í Fćreyjum
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 HK/Víkingur-Grindavík
Víkingsvöllur
miđvikudagur 11. apríl
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 3
20:00 Fjarđab/Höttur/Leiknir-Einherji
Fjarđabyggđarhöllin
fimmtudagur 12. apríl
Lengjubikar kvenna - B-deild
18:30 Haukar-Selfoss
Gaman Ferđa völlurinn
laugardagur 14. apríl
Lengjubikar kvenna - B-deild
17:00 Grindavík-Fylkir
Reykjaneshöllin
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 1
14:00 Álftanes-Víkingur Ó.
Bessastađavöllur
14:00 Afturelding/Fram-ÍA
Framvöllur - Úlfarsárdal
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 2
14:00 Grótta-Sindri
Vivaldivöllurinn
20:15 Augnablik-Grótta
Fífan
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 3
14:00 Völsungur-Einherji
Húsavíkurvöllur
sunnudagur 15. apríl
Lengjubikar kvenna - A-deild úrslit
16:00 Undanúrslit-A1 - A4
16:00 Undanúrslit-A2 - A3
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 2
14:00 ÍR-Fjölnir
Hertz völlurinn
föstudagur 20. apríl
Lengjubikar kvenna - A-deild úrslit
19:00 Úrslitaleikur-
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 1
20:00 ÍA-Víkingur Ó.
Akraneshöllin
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 2
21:00 Augnablik-ÍR
Fífan
laugardagur 21. apríl
Lengjubikar kvenna - B-deild
14:00 Selfoss-Grindavík
JÁVERK-völlurinn
14:00 Fylkir-HK/Víkingur
Fylkisvöllur
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 1
14:00 Álftanes-Ţróttur R.
Bessastađavöllur
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 2
14:00 Grótta-Keflavík
Vivaldivöllurinn
15:15 Fjölnir-Sindri
Egilshöll
sunnudagur 22. apríl
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 3
16:00 Einherji-Tindastóll
Boginn
mánudagur 23. apríl
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:30 Haukar-KR
Gaman Ferđa völlurinn
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 3
19:00 Völsungur-Hamrarnir
Húsavíkurvöllur
fimmtudagur 26. apríl
Lengjubikar karla - B deild - Úrslit
19:00 Úrslitaleikur-
laugardagur 28. apríl
Lengjubikar kvenna - B-deild
11:30 Fylkir-Haukar
Fylkisvöllur
Lengjubikar kvenna - C-deild úrslit
12:00 Undanúrslit-
12:00 Undanúrslit-
ţriđjudagur 1. maí
Lengjubikar kvenna - C-deild úrslit
14:00 Úrslitaleikur-
sunnudagur 6. maí
Lengjubikar karla - C deild - Úrslit
14:00 Undanúrslit-1R2 - 1R3
Leikv. óákveđinn
14:00 Undanúrslit-1R1 - 1R4
Leikv. óákveđinn
fimmtudagur 10. maí
Lengjubikar karla - C deild - Úrslit
14:00 Úrslitaleikur-