fim 08. október 2015 15:30
Fótbolti.net
Skoðaðu rafræna leikskrá fyrir Ísland - Lettland
Icelandair
Frá æfingu íslenska landsliðsins.
Frá æfingu íslenska landsliðsins.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ísland mætir Lettlandi í seinasta heimaleik í undankeppni EM 2016 á laugardaginn. Í tilefni af því er komin út rafræn leikskrá þar sem finna má viðtöl við Lars Lagerback og Gunnleif Gunnleifsson en einnig er efni sem tengist leiknum að finna í leikskránni.

Smelltu hér til að skoða rafrænu leikskrána

„Andrúmsloftið hefur verið frábært bæði á vellinum og utan vallar. Frá byrjun hafa allir sýnt mikla fagmennsku, sama hvort um er að ræða leikmenn eða starfsfólk í kringum liðið. Ég er mjög glaður að hafa unnið með þessu fólki og satt að segja þá myndi ég segja það forréttindi að vinna með þessum einstaka hópi," segir Lagerback meðal annars í viðtali í leiksránni.

Þá er KSÍ með leik þar sem hægt er að vinna miða á völlinn en nánar má lesa um þann leik með því að smella hérna.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner