Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fim 08. október 2015 16:00
Fótbolti.net
Godsamskipti
Leikmenn U21-landsliðsins í Úkraínu.
Leikmenn U21-landsliðsins í Úkraínu.
Mynd: Instagram
Hér að neðan má sjá brot af boltaumræðunni á samskiptasíðunni Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.

Notið kassamerkið #fotboltinet fyrir boltaumræðuna á Twitter en færslurnar í pakka dagsins eru allar merktar með því merki. Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet



Hjalti Magnússon, stuðningsmaður Liverpool:
Á sunnudaginn nennti eg næstum ekki að horfa á Liv-Ev, 5 dögum seinna er eg að vinna í að panta mer ferð a Liv-spurs #Klopp4Kop #fotboltinet

Þorkell Magnússon, stuðningsmaður Man Utd:
Vona að Klopp verði flopp... #fotboltinet

Hjálmar Örn Jóhannsson, fyrrum varafyrirliði Gróttu:
09.10.2015- Púlarar " Snilld að fá Klopp, ole ole ole"
09.10.2016- Púlarar " Hvað er málið með Klopp?#kloppOut" #fotboltinet

Tryggvi Páll Tryggvason, stuðningsmaður Man Utd:
En ef það er einhver sem getur rifið Liverpool upp þá er það Klopp. Til hamingju stuðningsmenn Liverpool.

Konni Waage, stuðningsmaður Stjörnunnar:
Lagerback: Allir heilir heilsu nema Jón Daði, hann er í baði. #fotboltinet

Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Fótbolta.net:
Er að mana mig upp í að reyna að fá Lalla Lagerback til að æla regnboga á #fotboltinet snappinu



Athugasemdir
banner
banner
banner