Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fim 08. desember 2016 05:55
Jóhann Ingi Hafþórsson
Evrópudeildin í dag - Jafntefli í Úkraínu tryggir United áfram
Hvað gera Zlatan og félagar í Úkraínu?
Hvað gera Zlatan og félagar í Úkraínu?
Mynd: Getty Images
Viðar Örn verður í eldlínunni.
Viðar Örn verður í eldlínunni.
Mynd: Getty Images
Arnór Ingvi og félagar eru úr leik en fá heimsókn frá Spáni.
Arnór Ingvi og félagar eru úr leik en fá heimsókn frá Spáni.
Mynd: Getty Images
Síðasta umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar fer fram í kvöld.

Manchester United nægir jafntefli í Úkraínu gegn Zorya til að komast áfram í 32 liða úrslitin og vinna þeir riðilinn ef Fenerbahce misstígur sig og þeir vinna. United er hins vegar úr leik með tapi, takist Feyenoord að vinna Fenerbahce. Það getur því mikið gerst.

Viðar Örn Kjartansson og félagar í Maccabi Tel Aviv fá Dundalk í heimsókn til Ísrael. Maccabi fer áfram takist þeim að vinna og AZ Alkmaar missi stig gegn Zenit. Ísraelska liðið er hins vegar úr leik, vinni þeir ekki.

Arnór Ingvi og liðsfélagar hans í Rapid Wien eru úr leik í keppninni og er stoltið að veði er Athletic Club mætir til Austurríkis. Southampton fær svo Hapoel Beer Sheva í hreinum úrslitaleik um hvort liðið fer með Sparta Prag áfram úr K-riðlinum. Enska félaginu nægir jafntefli.

A-riðill:
18:00 Feyenoord - Fenerbahce
18:00 Zorya - Manchester United

B-riðill
18:00 APOEL - Olympiacos
18:00 Young Boys - Astana

C-riðill:
18:00 Anderlecht - Saint-Etienne
18:00 Mainz - Qabala

D-riðill:
18:00 AZ Alkmaar - Zenit
18:00 Maccabi Tel Aviv - Dundalk

E-riðill:
18:00 Astra Giurgiu - Roma
18:00 Viktoria Plzen - Austria Wien

F-riðill:
18:00 Rapid Wien - Athletic Club
18:00 Sassuolo - Genk

G-riðill:
20:05 Panathinaikos - Celta Vigo
20:05 Standard Liege - Ajax

H-riðill:
16:00 Braga - Shakhtar Donetsk
16:00 Konyaspor - Gent

I-riðill:
20:05 Nice - Krasnodar
20:05 Salzburg - Schalke

J-riðill:
16:00 PAOK - Slovan Liberec
16:00 Qarabag - Fiorentina

K-riðill:
20:05 Inter - Sparta Prague
20:05 Southampton - Hapoel Beer Sheva

L-riðill:
16:00 Osmanlispor - FC Zurich
16:00 Villarreal - Steaua Bucharest
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner