Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   fim 08. desember 2016 20:05
Jóhann Ingi Hafþórsson
Evrópudeildin: United áfram eftir sigur - Viðar Örn úr leik
Henrikh Mkhitaryan skoraði sitt fyrsta mark fyrir Untied í kvöld.
Henrikh Mkhitaryan skoraði sitt fyrsta mark fyrir Untied í kvöld.
Mynd: Getty Images
Zlatan skoraði seinna markið.
Zlatan skoraði seinna markið.
Mynd: Getty Images
Manchester United er komið áfram í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 2-0 sigur á Zorya í Úkraínu í kvöld. Henrikh Mkhitaryan kom þeim yfir með ansi góðu marki í seinni hálfleik en það var fyrsta markið hans fyrir félagið. Zlatan Ibrahimovic kláraði svo leikinn undir lokin og tryggði United 2. sætið í riðlinum en Fenerbahce vann riðilinn.

Viðar Örn Kjartansson og félagar eru úr leik þrátt fyrir sigur á Dundalk en bæði liðin eru úr leik. Þetta varð ljóst eftir að AZ Alkmaar vann 3-2 sigur á Zenit í Hollandi. Viðar spilaði allan leikinn en komst ekki á blað í þetta skiptið.

Arnór Ingvi Traustason var ekki með Rapid Wien sem gerði 1-1 jafntefli við Athletic Club. Rapid Wien var úr leik fyrir leikinn.

Hér að neðan má sjá öll úrslit Evrópudeildarinnar.

A-riðill:
Feyenoord 0 - 1 Fenerbahce
0-1 Moussa Sow ('22 )

Zorya 0 - 2 Manchester Utd
0-1 Henrikh Mkhitaryan ('48 )
0-2 Zlatan Ibrahimovic ('88 )

B-riðill
Young Boys 3 - 0 Astana
1-0 Michael Frey ('63 )
2-0 Guillaume Hoarau ('66 )
3-0 Thorsten Schick ('71 )

APOEL 2 - 0 Olympiakos
1-0 Manuel da Costa ('19 , sjálfsmark)
2-0 Igor de Camargo ('83 )

C-riðill:
Mainz 2 - 0 FK Qabala
1-0 Alexander Hack ('30 )
2-0 Pablo De Blasis ('40 )

Anderlecht 2 - 3 Saint-Etienne
1-0 Alexsandru Chipciu ('21 )
2-0 Nicolae Stanciu ('31 )
2-0 Henri Saivet ('59 , Misnotað víti)
2-1 Alexander Soderlund ('62 )
2-2 Alexander Soderlund ('67 )
2-3 Kevin Monnet-Paquet ('74 )

D-riðill:
AZ 3 - 2 Zenit
1-0 Ben Rienstra ('7 )
2-0 Ridgeciano Haps ('43 )
2-1 Giuliano ('58 )
3-1 Muamer Tankovic ('68 )
3-2 Stijn Wuytens ('80 , sjálfsmark)

Maccabi T-A 2 - 1 Dundalk
1-0 Tal Ben Haim ('21 , víti)
1-1 Eliazer Dasa ('27 , sjálfsmark)
2-1 Dor Miha ('38 )

E-riðill:
Plzen 3 - 2 Austria V
0-1 Raphael Holzhauser ('19 , víti)
0-2 Lukas Rotpuller ('40 )
1-2 Tomas Horava ('44 )
2-2 Michal Duris ('72 )
3-2 Michal Duris ('84 )
Rautt spjald:Lukas Hejda, Plzen ('19)

Astra 0 - 0 Roma

F-riðill:
Rapid 1 - 1 Athletic
1-0 Joelinton ('72 )
1-1 Enric Saborit ('84 )

Athugasemdir
banner
banner
banner