Breiðablik vann sigur á Stjörnunni í leiknum um 5. sætið í Bose mótinu í gær en eftir 3-3 jafntefli í leiknum réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni. Hér að neðan er myndaveisla af Stjörnuvelli.
Athugasemdir