Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fös 09. febrúar 2018 17:00
Magnús Már Einarsson
Tólfan verður í treyjum frá Errea
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Errea og stuðningsmannasveitin Tólfan eru komin í samstarf um að Tólfan muni klæðast íslensku landsliðstreyjunni á HM 2018 og áfram eftir það.

Fyrir EM í Frakklandi lét Tólfan hanna sérstakar treyjur sem margir klæddust í stúkunni.

Núna munu Tólfumeðlimir hins vegar klæðast íslensku landsliðstreyjunum.

Samstarfssamningurinn verður nánar kynntur síðar.

Errea mun þann 15. mars opinbera nýja treyju sem Ísland spilar í á HM í sumar.

Sjá einnig:
HM treyja Íslands verður kynnt 15. mars
Athugasemdir
banner
banner
banner